„Vona að ástvinir skilji síðar að ég er að berjast fyrir réttlæti“ Boði Logason skrifar 11. september 2013 16:33 Þó að barnaverndaryfirvöld stingi höfðinu í sandinn núna, þá er ég alveg með á hreinu að þetta varði við barnavendarlög," segir Gylfi. Mynd/365 „Ég hef ekkert á móti þessari göngu, og ég hef ekkert á móti hommum og lesbíum," segir Gylfi Ægisson tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu vikum vegna afstöðu sinnar til Hinsegin daga. Gylfi hefur gert tilraun til að kæra Hinsegin daga vegna meintra klámfenginna orða sem áttu að hafa borist í eyru lítilla barna í Gleðigöngunni í byrjun ágúst. En fengið þau svör að hann hefði ekki nægjanlega sterkan grunn fyrir kærunni. Í samtali við Vísi segir Gylfi að hann hafi fundið fyrir miklum stuðningi síðustu daga, til dæmis hafi verið stofnuð stuðningssíða fyrir hann á Facebook. Hann segist ekki taka gagnrýnina inn á sig. „Ég hef alltof breitt bak til þess. Þetta tekur á ástvini og mér þykir það voðalega sárt. Ég finn bara á mér að þeir sem eiga um sárt að binda núna, vinir og barnabörn, muni skilja mitt sjónarmið síðar. Skilji að ég er að berjast fyrir réttlæti," segir hann. Þegar hann er spurður hvað þetta réttlæti sé, bendir hann á orð sín fyrir mánuði um að það skemmi börn þegar Gleðigangan sé „svona“.Hvað áttu við með því? „Eins og ein kona sem var að ganga með börnin sín skrifar á Facebook; Að það standi á bakinu á einhverjum manni „Ríddu mér“ og svo er píla beint í rassgatið á honum. Það er ekki eðlilegt að barnaverndarnefnd leggi blessun sína yfir þetta. Þó að barnaverndaryfirvöld stingi höfðinu í sandinn núna, þá er ég alveg með á hreinu að þetta varði við barnavendarlög," segir Gylfi. Þeir sem þekkja til göngunnar kannast ekki við atriði sem þetta í göngunni enda sé stranglega bannað að sýna beran afturenda, kynfæri eða brjóst í göngunni. Hins vegar hafi borið á því allt frá upphafi göngunnar að gagnkynhneigðum vinum brúðguma finnist fyndið að steggja hann með því að lauma honum gróflega klæddum inn í gönguna. Tengdar fréttir Gylfi Ægisson kærir vegna gleðigöngu Segist fá vikufrest frá lögreglu til að afla frekari sönnunargagna. 11. september 2013 06:45 Gylfi kærir rangan aðila Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakana 78, segir kæru Gylfa Ægissonar ekki svaraverða. 11. september 2013 10:53 Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. 11. september 2013 13:17 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
„Ég hef ekkert á móti þessari göngu, og ég hef ekkert á móti hommum og lesbíum," segir Gylfi Ægisson tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu vikum vegna afstöðu sinnar til Hinsegin daga. Gylfi hefur gert tilraun til að kæra Hinsegin daga vegna meintra klámfenginna orða sem áttu að hafa borist í eyru lítilla barna í Gleðigöngunni í byrjun ágúst. En fengið þau svör að hann hefði ekki nægjanlega sterkan grunn fyrir kærunni. Í samtali við Vísi segir Gylfi að hann hafi fundið fyrir miklum stuðningi síðustu daga, til dæmis hafi verið stofnuð stuðningssíða fyrir hann á Facebook. Hann segist ekki taka gagnrýnina inn á sig. „Ég hef alltof breitt bak til þess. Þetta tekur á ástvini og mér þykir það voðalega sárt. Ég finn bara á mér að þeir sem eiga um sárt að binda núna, vinir og barnabörn, muni skilja mitt sjónarmið síðar. Skilji að ég er að berjast fyrir réttlæti," segir hann. Þegar hann er spurður hvað þetta réttlæti sé, bendir hann á orð sín fyrir mánuði um að það skemmi börn þegar Gleðigangan sé „svona“.Hvað áttu við með því? „Eins og ein kona sem var að ganga með börnin sín skrifar á Facebook; Að það standi á bakinu á einhverjum manni „Ríddu mér“ og svo er píla beint í rassgatið á honum. Það er ekki eðlilegt að barnaverndarnefnd leggi blessun sína yfir þetta. Þó að barnaverndaryfirvöld stingi höfðinu í sandinn núna, þá er ég alveg með á hreinu að þetta varði við barnavendarlög," segir Gylfi. Þeir sem þekkja til göngunnar kannast ekki við atriði sem þetta í göngunni enda sé stranglega bannað að sýna beran afturenda, kynfæri eða brjóst í göngunni. Hins vegar hafi borið á því allt frá upphafi göngunnar að gagnkynhneigðum vinum brúðguma finnist fyndið að steggja hann með því að lauma honum gróflega klæddum inn í gönguna.
Tengdar fréttir Gylfi Ægisson kærir vegna gleðigöngu Segist fá vikufrest frá lögreglu til að afla frekari sönnunargagna. 11. september 2013 06:45 Gylfi kærir rangan aðila Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakana 78, segir kæru Gylfa Ægissonar ekki svaraverða. 11. september 2013 10:53 Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. 11. september 2013 13:17 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Gylfi Ægisson kærir vegna gleðigöngu Segist fá vikufrest frá lögreglu til að afla frekari sönnunargagna. 11. september 2013 06:45
Gylfi kærir rangan aðila Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakana 78, segir kæru Gylfa Ægissonar ekki svaraverða. 11. september 2013 10:53
Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. 11. september 2013 13:17