Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. ágúst 2013 17:47 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu. samsett mynd Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101. Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101.
Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14
Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45
Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50