Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. ágúst 2013 17:47 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu. samsett mynd Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101. Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101.
Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14
Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45
Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50