Vesturlönd búa sig undir hernað í Sýrlandi Guðsteinn Bjarnason skrifar 27. ágúst 2013 10:53 Rannsóknarmenn frá Sameinuðu þjóðunum á vettvangi í Damaskus í gær. Nordicphotos/AFP Stjórnvöld í Bandaríkjunum og víðar á Vesturlöndum eru nú í óða önn að búa sig undir hugsanlegan hernað í Sýrlandi vegna efnavopnaárásar í úthverfum Damaskusborgar í síðustu viku. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gærkvöld engan vafa leika á því að efnavopn hafi verið notuð í Sýrlandi í síðustu viku og allt mannkyn verði nú að taka höndum saman um að draga þá til ábyrgðar, sem stóðu að þeirri árás, og tryggja að slíkt gerist aldrei aftur. Og breska stjórnin ætlar síðar í dag að taka ákvörðun um hvort þingið verði kallað sérstaklega saman til að ræða og hugsanlega veita stjórninni heimild til hernaðar. Sýrlandsstjórn sakar Bandaríkin um að vilja ekki bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn efnavopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna á vettvangi heldur vera staðráðin í að notfæra sér þetta tilefni til að hefja árásir. Sýrlendingar muni hins vegar verjast með öllum tiltækum ráðum. Bæði Rússar og Kínverjar hafa tekið illa í hugmyndir um að ráðast gegn Sýrlandsstjórn með hervaldi. Kínverjar segja ástandið nú minna á aðdraganda Íraksstríðsins: Vesturlönd fari of geyst í að draga ályktanir um það hverjir beri ábyrgðina. Og Rússar hvetja Vesturlönd til að sniðganga ekki Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en á þeim vettvangi hafa bæði Rússar og Kínverjar til þessa staðið gegn því að gripið verði til aðgerða gegn Sýrlandsstjórn. Rannsóknarteymi frá Sameinuðu þjóðunum hóf í gær rannsóknir á vettvangi í úthverfum Damaskusborgar í gær í von um að geta staðfest að efnavopn hafi í raun og veru verið notuð, og fá hugsanlega einnig botn í það hver notaði þau. Rannsóknarhópurinn hyggst halda rannsóknum sínum áfram í dag, en utanríkisráðherra Sýrlands fullyrti í morgun að tafir hafi orðið á því vegna innbyrðis deilna í röðum uppreisnarmanna. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum og víðar á Vesturlöndum eru nú í óða önn að búa sig undir hugsanlegan hernað í Sýrlandi vegna efnavopnaárásar í úthverfum Damaskusborgar í síðustu viku. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gærkvöld engan vafa leika á því að efnavopn hafi verið notuð í Sýrlandi í síðustu viku og allt mannkyn verði nú að taka höndum saman um að draga þá til ábyrgðar, sem stóðu að þeirri árás, og tryggja að slíkt gerist aldrei aftur. Og breska stjórnin ætlar síðar í dag að taka ákvörðun um hvort þingið verði kallað sérstaklega saman til að ræða og hugsanlega veita stjórninni heimild til hernaðar. Sýrlandsstjórn sakar Bandaríkin um að vilja ekki bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn efnavopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna á vettvangi heldur vera staðráðin í að notfæra sér þetta tilefni til að hefja árásir. Sýrlendingar muni hins vegar verjast með öllum tiltækum ráðum. Bæði Rússar og Kínverjar hafa tekið illa í hugmyndir um að ráðast gegn Sýrlandsstjórn með hervaldi. Kínverjar segja ástandið nú minna á aðdraganda Íraksstríðsins: Vesturlönd fari of geyst í að draga ályktanir um það hverjir beri ábyrgðina. Og Rússar hvetja Vesturlönd til að sniðganga ekki Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en á þeim vettvangi hafa bæði Rússar og Kínverjar til þessa staðið gegn því að gripið verði til aðgerða gegn Sýrlandsstjórn. Rannsóknarteymi frá Sameinuðu þjóðunum hóf í gær rannsóknir á vettvangi í úthverfum Damaskusborgar í gær í von um að geta staðfest að efnavopn hafi í raun og veru verið notuð, og fá hugsanlega einnig botn í það hver notaði þau. Rannsóknarhópurinn hyggst halda rannsóknum sínum áfram í dag, en utanríkisráðherra Sýrlands fullyrti í morgun að tafir hafi orðið á því vegna innbyrðis deilna í röðum uppreisnarmanna.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira