Vísindamenn finna nýtt frumefni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. ágúst 2013 22:58 Katrín Lilja efnafræðingur segir fréttirnar um nýtt frumefni vera stórar fyrir vísindaheiminn. mynd/365 Rannsóknarteymi úr háskólanum í Lundi í Svíþjóð telur sig hafa fundið nýtt frumefni. Teymið hefur kynnt rannsóknarniðurstöður sem sanna tilvist þessa áður óþekkta efnis, sem flokkast með hinum svokölluðu þungu frumefnum. Enn er ekki komið nafn á nýja frumefnið en alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur þegar staðfest tilvist frumefnisins sem mun hafa sætistölu 115 í lotukerfinu. Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur við Háskóla Íslands segir að þetta séu vissulega stórtíðindi í vísindaheiminum. „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. „Það er búið að uppgvöta öll náttúrulegu frumefnin, þau sem finnast í náttúrunni. Frumefnin sem vísindamenn eru að finna nú til dags eru öll í þessum flokki þungra frumefna. Þau eru búin til á rannsóknarstofu og búa yfir þeim eiginleikum að vera mjög óstöðug og brotna nánast samstundis niður,“ segir Katrín Lilja. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Rannsóknarteymi úr háskólanum í Lundi í Svíþjóð telur sig hafa fundið nýtt frumefni. Teymið hefur kynnt rannsóknarniðurstöður sem sanna tilvist þessa áður óþekkta efnis, sem flokkast með hinum svokölluðu þungu frumefnum. Enn er ekki komið nafn á nýja frumefnið en alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur þegar staðfest tilvist frumefnisins sem mun hafa sætistölu 115 í lotukerfinu. Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur við Háskóla Íslands segir að þetta séu vissulega stórtíðindi í vísindaheiminum. „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. „Það er búið að uppgvöta öll náttúrulegu frumefnin, þau sem finnast í náttúrunni. Frumefnin sem vísindamenn eru að finna nú til dags eru öll í þessum flokki þungra frumefna. Þau eru búin til á rannsóknarstofu og búa yfir þeim eiginleikum að vera mjög óstöðug og brotna nánast samstundis niður,“ segir Katrín Lilja.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira