Tölvuþrjótur fyrir rétti vegna stærsta kortasvindls sögunnar Þorgils Jónsson skrifar 13. ágúst 2013 10:51 Dimitri Smilianets er nú fyrir rétti í Bandaríkjunum vegna umfangsmesta kortasvindls sögunnar. Hann segist saklaus. Dimitri Smilianets, tæplega þrítugur Rússi, lýsti sig í gær saklausan fyrir rétti í Bandaríkjunum, en hann er ákærður ásamt fjórum öðrum fyrir stærsta greiðslukortasvindl sögunnar. Gengið er sakað um að hafa, með því að hakka sig inn í netþjóna fjölmargra stórfyrirtækja, stolið upplýsingum um að minnsta kosti 160 milljónir kredit- og debetkorta og valdið tjóni upp á hundruð milljóna Bandaríkjadala. Brotin áttu sér stað frá ágúst fram á þetta ár. Smilianets, sem var nokkuð þekktur sem eigandi tölvuleikjakeppnisliðs, er sá eini sem er fyrir rétti, en hann var framseldur frá Hollandi fyrir tæpu ári síðan. Einn til viðbótar er enn í haldi í Hollandi og bíður framsals, en hinir, tveir Rússar og Úkraínumaður, leika enn lausum hala. Hlutverk Smilianets í klíkunni var að selja kortaupplýsingarnar um allan heim, en þær voru svo nýttar til þess að búa til ný kort til að svíkja út fjármuni í hraðbönkum og með beinum kaupum á vörum eða þjónustu. Meðal þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á svikurunum stórtæku eru Nasdaq, JetBlue og Heartland Payment Systems eitt stærsta kortaumsýslufyrirtæki heims. Þessi þrjú fyrirtæki ein og sér töpuðu um 300 milljónum dala vegna gagnaþjófnaðarins, en á annan tug annarra fyrirtækja urðu einnig fyrir tjóni. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Dimitri Smilianets, tæplega þrítugur Rússi, lýsti sig í gær saklausan fyrir rétti í Bandaríkjunum, en hann er ákærður ásamt fjórum öðrum fyrir stærsta greiðslukortasvindl sögunnar. Gengið er sakað um að hafa, með því að hakka sig inn í netþjóna fjölmargra stórfyrirtækja, stolið upplýsingum um að minnsta kosti 160 milljónir kredit- og debetkorta og valdið tjóni upp á hundruð milljóna Bandaríkjadala. Brotin áttu sér stað frá ágúst fram á þetta ár. Smilianets, sem var nokkuð þekktur sem eigandi tölvuleikjakeppnisliðs, er sá eini sem er fyrir rétti, en hann var framseldur frá Hollandi fyrir tæpu ári síðan. Einn til viðbótar er enn í haldi í Hollandi og bíður framsals, en hinir, tveir Rússar og Úkraínumaður, leika enn lausum hala. Hlutverk Smilianets í klíkunni var að selja kortaupplýsingarnar um allan heim, en þær voru svo nýttar til þess að búa til ný kort til að svíkja út fjármuni í hraðbönkum og með beinum kaupum á vörum eða þjónustu. Meðal þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á svikurunum stórtæku eru Nasdaq, JetBlue og Heartland Payment Systems eitt stærsta kortaumsýslufyrirtæki heims. Þessi þrjú fyrirtæki ein og sér töpuðu um 300 milljónum dala vegna gagnaþjófnaðarins, en á annan tug annarra fyrirtækja urðu einnig fyrir tjóni.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira