Skorar á Vesturlönd að setja rússneska þingmenn í ferðabann Heimir Már Pétursson skrifar 26. júlí 2013 14:03 Nikolai Alekseev hefur margoft verið handtekinn fyrir tilraunir til að koma á gleðigöngum í Moskvu og víðar. Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks. Framleiðendur vöru eins og Stolichnaya hafi engin áhrif á rússnesk stjórnvöld, Vladimir Pútin forseta og þingmenn Dúmunnar. Vilji vestræn ríki leggja mannréttindabaráttu hinsegin fólks í Rússlandi lið ættu þau að setja ráðherra og þingmenn sem stóðu t.d. að nýlegri lagasetningu sem þrengir mjög réttindi hinsegin fólks í Rússlandi á bannlista, þannig að þetta fólk geti ekki ferðast til Vesturlanda. Slík aðgerð væri mun líklegri til árangurs en það að sniðganga einstakar vörur frá Rússlandi. Ferðabann á nokkra þingmenn myndi fæla aðra stjórnmálamenn frá því að styðja óréttláta löggjöf gagnvart hinsegin fólki.Nikolai Alekseev getur tekið þátt í gleðigöngum utan Rússlands en ekki í heimalandinu þar sem slíkar göngur eru bannaðar.Nikolai talar af mikilli reynslu um þessi mál en hann hefur margoft verið handtekinn fyrir tilraunir til að koma á gleðigöngum í Moskvu og víðar og orðið fyrir líkamlegu ofbeldi andstæðinga réttinda hinsegin fólks sem gert hafa aðsúg að litlum hópum fólks sem reynt hafa að fara í gleðigöngur, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Þá handtók rússneska leyniþjónustan hann í fyrra og hélt honum á óþekktum stað í um hálfan mánuð og sleppti honum síðan lausum langt fyrir utan Moskvu. Stjórnvöld víða á Vesturlöndum spurðust fyrir um hann á meðan enginn vissi hvar hann var, m.a. Össur Skarphéðinsson þáverandi utanríkisráðherra, sem kallaði sendiherra Rússlands á sinn fund vegna málsins. Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks. Framleiðendur vöru eins og Stolichnaya hafi engin áhrif á rússnesk stjórnvöld, Vladimir Pútin forseta og þingmenn Dúmunnar. Vilji vestræn ríki leggja mannréttindabaráttu hinsegin fólks í Rússlandi lið ættu þau að setja ráðherra og þingmenn sem stóðu t.d. að nýlegri lagasetningu sem þrengir mjög réttindi hinsegin fólks í Rússlandi á bannlista, þannig að þetta fólk geti ekki ferðast til Vesturlanda. Slík aðgerð væri mun líklegri til árangurs en það að sniðganga einstakar vörur frá Rússlandi. Ferðabann á nokkra þingmenn myndi fæla aðra stjórnmálamenn frá því að styðja óréttláta löggjöf gagnvart hinsegin fólki.Nikolai Alekseev getur tekið þátt í gleðigöngum utan Rússlands en ekki í heimalandinu þar sem slíkar göngur eru bannaðar.Nikolai talar af mikilli reynslu um þessi mál en hann hefur margoft verið handtekinn fyrir tilraunir til að koma á gleðigöngum í Moskvu og víðar og orðið fyrir líkamlegu ofbeldi andstæðinga réttinda hinsegin fólks sem gert hafa aðsúg að litlum hópum fólks sem reynt hafa að fara í gleðigöngur, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Þá handtók rússneska leyniþjónustan hann í fyrra og hélt honum á óþekktum stað í um hálfan mánuð og sleppti honum síðan lausum langt fyrir utan Moskvu. Stjórnvöld víða á Vesturlöndum spurðust fyrir um hann á meðan enginn vissi hvar hann var, m.a. Össur Skarphéðinsson þáverandi utanríkisráðherra, sem kallaði sendiherra Rússlands á sinn fund vegna málsins.
Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira