Mótmælt með kossum á morgun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. júní 2013 12:05 Svandís Anna Sigurðardóttir er ritari Samtakanna 78. samsett mynd Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“ Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira