Vitni í morðmálinu: "Við höfðum það notalegt allt kvöldið" Kristján Hjálmarsson skrifar 27. maí 2013 13:03 Knut-Axel Ugland er aðalvitnið í morðmálinu í Noregi. Hann er einn af ríkustu mönnum landsins. Hann erfði skipafyrirtæki föður síns og hefur hagnast gríðarlega síðustu ár. Milljarðarmæringurinn Knut-Axel Ugland er aðalvitnið í morðmálinu þar sem íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa orðið útvarpsmanninum Helge Dhale að bana í Valle í Setedal í Noregi aðfaranótt sunnudags. Talið er að Íslendingurinn, sem er á fertugsaldri, hafi stungið Dahle þrisvar sinnum í bakið og einu sinni í brjóstið "Við höfðum það notalegt allt kvöldið," segir Ugland í samtali við vefsíðuna VG, en þeir þrír sátu að drykkju í veislutjaldi sem búið var setja upp á lóð heimahúss og fór vel á með þeim allt kvöldið. "Þeir sátu að spjalli og hlógu báðir," segir Ugland. Ugland vildi ekki segja blaðamanni VG hvað hefði gerst rétt áður en Íslendingurinn lagði til atlögu. "Þegar lætin hófust hljóp ég út. Þegar ég kom aftur inn lá fórnarlambið í blóði sínu," segir Ugland, sem vegna fyrri starfa kann skyndihjálp. "Það fyrsta sem ég hugsaði um var að stoppa blæðinguna." Það dugði þó ekki til. Dhale var fluttur með þyrlu á Ullevål-sjúkrahúsið í Osló þar sem hann lést af sárum sínum. Íslendingurinn hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira
Milljarðarmæringurinn Knut-Axel Ugland er aðalvitnið í morðmálinu þar sem íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa orðið útvarpsmanninum Helge Dhale að bana í Valle í Setedal í Noregi aðfaranótt sunnudags. Talið er að Íslendingurinn, sem er á fertugsaldri, hafi stungið Dahle þrisvar sinnum í bakið og einu sinni í brjóstið "Við höfðum það notalegt allt kvöldið," segir Ugland í samtali við vefsíðuna VG, en þeir þrír sátu að drykkju í veislutjaldi sem búið var setja upp á lóð heimahúss og fór vel á með þeim allt kvöldið. "Þeir sátu að spjalli og hlógu báðir," segir Ugland. Ugland vildi ekki segja blaðamanni VG hvað hefði gerst rétt áður en Íslendingurinn lagði til atlögu. "Þegar lætin hófust hljóp ég út. Þegar ég kom aftur inn lá fórnarlambið í blóði sínu," segir Ugland, sem vegna fyrri starfa kann skyndihjálp. "Það fyrsta sem ég hugsaði um var að stoppa blæðinguna." Það dugði þó ekki til. Dhale var fluttur með þyrlu á Ullevål-sjúkrahúsið í Osló þar sem hann lést af sárum sínum. Íslendingurinn hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira