Sækja um að fá að búa á Mars Jóhannes Stefánsson skrifar 24. apríl 2013 13:04 Mars, rauða plánetan Mynd/ Getty Hefur þú áhuga á að eyða restinni af ævinni á Mars? Þú getur þá sótt um að fá far þangað. Ekki er fyrirhugað að komið verði aftur til jarðar. Mars One er félag sem fyrirhugar að senda manneskjur aðra leiðina til Mars árið 2023 í þeim tilgangi að reyna að koma á varanlegri búsetu á plánetunni. „Við erum mjög spennt að fara að stað með valferlið," sagði Bas Landorp, einn stofnenda Hollenska félagsins og framkvæmdastjóri þess í tilkynningu í tilefni þess að byrjað væri að taka á móti umsóknum. „Þetta er alþjóðlegt verkefni og það er mikilvægt að hver sem er hvar sem er geti spurt sig: Vil ég gera þetta? Er ég tilbúinn í þetta? Ef svarið er já þá viljum við heyra í þér." Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri, „þroskaðir og áhugaverðir," en engin krafa er gerð um menntun eða starfsreynslu enda munu þeir sem verða fyrir valinu eyða sjö árum í þjálfun og undirbúning fyrir brottför. Norbert Kraft, yfirmaður heilbrigðismála hjá félaginu, sagði að vegna þess að um væri að ræða varanlega búsetu væri helsta áhyggjuefnið „hvernig hver og einn geimfari hrærist og starfar með öðrum og hæfni þeirra til að takast á við ýmis vandamál út ævina," og síður hvort viðkomandi væri sérstaklega hugrakkur eða hefði reynslu af því að fljúga hraðfleygum þotum. Umsóknarferlið verður opið til 31. ágúst 2013. Umsækjandi þarf að:Greiða þarf umsóknargjald byggt á vergri landsframleiðslu heimalands umsækjanda (umsækjandi frá Kanada þarf til dæmis að greiða 33 dollara)Veita ýmsar upplýsingar um sjálfan sigSkrifa bréf um ástæður umsóknarinnarSenda mínútu langt myndband þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ætti að vera meðal fyrstu manneskjanna til að koma til Mars Sérfræðingar á vegum félagsins munu svo velja úr umsóknum. Umsóknarferlið skiptist í fjögur stig, en þeir sem verða fyrir valinu í upphafi þurfa að standast læknisskoðanir í öðru stigi umsóknarinnar. Umsækjendur munu svo keppast um sæti í stigi þrjú og fjögur sem verður sjónvarpað, en ætlunin er að áhorfendur muni svo velja þá sem munu tryggja sér sæti á ferjunni. Félagið áætlar að heildarkostnaðurinn við verkefnið verði sex milljarðar bandaríkjadala sem það hyggst safna með styrktarfé og sölu sjónvarpsréttinda. Nánar um málið á vef CBC. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Hefur þú áhuga á að eyða restinni af ævinni á Mars? Þú getur þá sótt um að fá far þangað. Ekki er fyrirhugað að komið verði aftur til jarðar. Mars One er félag sem fyrirhugar að senda manneskjur aðra leiðina til Mars árið 2023 í þeim tilgangi að reyna að koma á varanlegri búsetu á plánetunni. „Við erum mjög spennt að fara að stað með valferlið," sagði Bas Landorp, einn stofnenda Hollenska félagsins og framkvæmdastjóri þess í tilkynningu í tilefni þess að byrjað væri að taka á móti umsóknum. „Þetta er alþjóðlegt verkefni og það er mikilvægt að hver sem er hvar sem er geti spurt sig: Vil ég gera þetta? Er ég tilbúinn í þetta? Ef svarið er já þá viljum við heyra í þér." Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri, „þroskaðir og áhugaverðir," en engin krafa er gerð um menntun eða starfsreynslu enda munu þeir sem verða fyrir valinu eyða sjö árum í þjálfun og undirbúning fyrir brottför. Norbert Kraft, yfirmaður heilbrigðismála hjá félaginu, sagði að vegna þess að um væri að ræða varanlega búsetu væri helsta áhyggjuefnið „hvernig hver og einn geimfari hrærist og starfar með öðrum og hæfni þeirra til að takast á við ýmis vandamál út ævina," og síður hvort viðkomandi væri sérstaklega hugrakkur eða hefði reynslu af því að fljúga hraðfleygum þotum. Umsóknarferlið verður opið til 31. ágúst 2013. Umsækjandi þarf að:Greiða þarf umsóknargjald byggt á vergri landsframleiðslu heimalands umsækjanda (umsækjandi frá Kanada þarf til dæmis að greiða 33 dollara)Veita ýmsar upplýsingar um sjálfan sigSkrifa bréf um ástæður umsóknarinnarSenda mínútu langt myndband þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ætti að vera meðal fyrstu manneskjanna til að koma til Mars Sérfræðingar á vegum félagsins munu svo velja úr umsóknum. Umsóknarferlið skiptist í fjögur stig, en þeir sem verða fyrir valinu í upphafi þurfa að standast læknisskoðanir í öðru stigi umsóknarinnar. Umsækjendur munu svo keppast um sæti í stigi þrjú og fjögur sem verður sjónvarpað, en ætlunin er að áhorfendur muni svo velja þá sem munu tryggja sér sæti á ferjunni. Félagið áætlar að heildarkostnaðurinn við verkefnið verði sex milljarðar bandaríkjadala sem það hyggst safna með styrktarfé og sölu sjónvarpsréttinda. Nánar um málið á vef CBC.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira