Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. mars 2013 19:02 Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á litla hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi og við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," sagði mikill aðdáandi sveitarinnar á Litla Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum, eina einkapartíið," segor Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari sveitarinnar. Snæbjörn segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Eiginlega meira gaman en við héldum þetta var eiginlega alveg geðveikt sko," segir Snæbjörn og tekur vel í að koma aftur síðar. „Já, ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé þá er það bara klárlega, engin spurning." Og Skálmaldarmenn voru leystir út með gjöf, glæsilegri bílnúmeraplötu með nafni sveitarinnar. „Þetta er náttúrulega geðveikt. Ég veit ekki hver á að eiga þetta en við eigum eftir að slást um þetta egar við komum heim," segir Snæbjörn. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á litla hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi og við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," sagði mikill aðdáandi sveitarinnar á Litla Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum, eina einkapartíið," segor Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari sveitarinnar. Snæbjörn segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Eiginlega meira gaman en við héldum þetta var eiginlega alveg geðveikt sko," segir Snæbjörn og tekur vel í að koma aftur síðar. „Já, ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé þá er það bara klárlega, engin spurning." Og Skálmaldarmenn voru leystir út með gjöf, glæsilegri bílnúmeraplötu með nafni sveitarinnar. „Þetta er náttúrulega geðveikt. Ég veit ekki hver á að eiga þetta en við eigum eftir að slást um þetta egar við komum heim," segir Snæbjörn.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira