Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. mars 2013 19:02 Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á litla hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi og við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," sagði mikill aðdáandi sveitarinnar á Litla Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum, eina einkapartíið," segor Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari sveitarinnar. Snæbjörn segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Eiginlega meira gaman en við héldum þetta var eiginlega alveg geðveikt sko," segir Snæbjörn og tekur vel í að koma aftur síðar. „Já, ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé þá er það bara klárlega, engin spurning." Og Skálmaldarmenn voru leystir út með gjöf, glæsilegri bílnúmeraplötu með nafni sveitarinnar. „Þetta er náttúrulega geðveikt. Ég veit ekki hver á að eiga þetta en við eigum eftir að slást um þetta egar við komum heim," segir Snæbjörn. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira
Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á litla hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi og við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," sagði mikill aðdáandi sveitarinnar á Litla Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum, eina einkapartíið," segor Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari sveitarinnar. Snæbjörn segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Eiginlega meira gaman en við héldum þetta var eiginlega alveg geðveikt sko," segir Snæbjörn og tekur vel í að koma aftur síðar. „Já, ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé þá er það bara klárlega, engin spurning." Og Skálmaldarmenn voru leystir út með gjöf, glæsilegri bílnúmeraplötu með nafni sveitarinnar. „Þetta er náttúrulega geðveikt. Ég veit ekki hver á að eiga þetta en við eigum eftir að slást um þetta egar við komum heim," segir Snæbjörn.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira