Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2013 16:00 Iker Casillas. Mynd/Nordic Photos/Getty Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. „Það er mánuður í mig og þetta er farið að líta mjög vel út. Læknirinn minn býst við því að ég komist aftur inn á völlinn eftir fjórar vikur. Ég er farinn að æfa og get núna hreyft fingurinn," sagði Iker Casillas við blaðamenn á opnunarhátíð fyrir nýja verslun á Bernabéu-vellinum. Iker Casillas þarf að vinna sér sæti á nýju í liði Real Madrid þegar hann verður leikfær á ný því hann var orðinn varamarkvörður skömmu áður en hann meiddist. Real Madrid hefur síðan keypt markvörðinn Diego Lopez frá Sevilla. Iker Casillas er fyrirliði spænska landsliðsins og var fyrirliði Real Madrid þegar hann missti sætið sitt. Hann hefur verið aðalmarkvörður Real Madrid síðan að hann var 18 ára gamall (1999). Á næsta mánuði spilar Real Madrid tvo leiki við Barcelona (Í bikar eftir 4 daga og í deild eftir 8 daga) sem og seinni leikinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem er eftir 11 daga. Casillas á enga möguleika á ná öllum þessum stórleikjum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. „Það er mánuður í mig og þetta er farið að líta mjög vel út. Læknirinn minn býst við því að ég komist aftur inn á völlinn eftir fjórar vikur. Ég er farinn að æfa og get núna hreyft fingurinn," sagði Iker Casillas við blaðamenn á opnunarhátíð fyrir nýja verslun á Bernabéu-vellinum. Iker Casillas þarf að vinna sér sæti á nýju í liði Real Madrid þegar hann verður leikfær á ný því hann var orðinn varamarkvörður skömmu áður en hann meiddist. Real Madrid hefur síðan keypt markvörðinn Diego Lopez frá Sevilla. Iker Casillas er fyrirliði spænska landsliðsins og var fyrirliði Real Madrid þegar hann missti sætið sitt. Hann hefur verið aðalmarkvörður Real Madrid síðan að hann var 18 ára gamall (1999). Á næsta mánuði spilar Real Madrid tvo leiki við Barcelona (Í bikar eftir 4 daga og í deild eftir 8 daga) sem og seinni leikinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem er eftir 11 daga. Casillas á enga möguleika á ná öllum þessum stórleikjum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira