Erlent

Obama skipar nýjan starfsmannastjóra í Hvíta húsið

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýjum starfsmannastjóra, Denis McDonough.
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýjum starfsmannastjóra, Denis McDonough. Mynd/ Getty.
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað Denis McDonough, aðstoðar þjóðaröryggisráðgjafa, sem starfsmannastjóra Hvíta hússins. Hann tekur við af Jack Lew sem verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna. McDonough og Obama hafa unnið saman síðan Obama var þingmaður í öldungardeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×