Erlent

Fyrrverandi borgarstjóri New Orleans ákærður fyrir spillingu

Ray Nagin
Ray Nagin Nordicphotos/Getty
Ray Nagin, fyrrverandi borgarstjóri í New Orleans í Bandaríkjunum, var í dag ákærður fyrir spillingu í starfi. Nagin, sem gengdi stöðu borgarstjóra í New Orleans í Louisiana-fylki þegar fellibylurinn Katrína reið yfir, er meðal annars ákærður fyrir mútur, peningaþvott, svik og fyrir að svíkja undan skatti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×