Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2013 12:54 Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér. Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér.
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira