Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2013 12:54 Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. Lundgren birti gagnrýni Atla Sigurjónssonar hjá Filmophilia á Facebook-síðu sinni á sunnudaginn. Tæplega 100 þúsund manns fylgja Lundgren eftir á Facebook og virðist sá sænski ánægður með dóm Atla. Stiklu úr kvikmyndinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lundgren er líklega þekktastur fyrir að leika hnefaleikakappann Ivan Drago í kvikmyndinni Rocky 4 árið 1985. Í myndinni er Drago svar Austurblokkarinnar við bandaríska hnefaleikakappanum Rocky Balboa sem leikinn er af Sylvester Stallone. Lundgren kom hingað til lands í maí árið 1983 ásamt þáverandi unnustu sinni, söngkonunni Grace Jones. Jones hélt tónleika í Safarí við Skúlagötu. Gagnrýni Atla sem Lundgren afritaðiLundgren sýnir á sér mýkri hlið á leiklistaræfingu.Nordicphotos/Getty"Somehow John Hyams seems to have "hijacked" the Universal Soldier series to make a brooding art-house movie of sorts, with echoes of Gaspar Noé and David Lynch, out of a 'Universal Soldier' sequel." "Universal Soldier: Day Of Reckoning is a pretty standard action flick that's turned into a fascinating movie thanks to director John Hyams' wonderfully weird style and great command of the medium." "Probably the best movie that could have been made out of this material" - Atlisig, FILMOPHILIA Gagnrýnina í heild sinni má sjá á vefsíðu Filmophilia, sjá hér.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira