Reed er hvað þekktastur fyrir störf sín sem gítarleikari, söngvari og lagahöfundur Velvet Underground. Hann átti einnig farsælan sólóferil.
Tónlistarmaðurinn kom hingað til lands árið 2004 og hélt tónleika troðfullri í Laugardalshöllinni.
Dánarorsök tónlistarmannsins er enn ókunn en fyrr á þessu ári fór Reed í lifrarskipti. Hann var svo lagður inn á sjúkrahús í júlí vegna mikillar ofþornunar.