Síld innan við brú í Kolgrafafirði Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2013 16:55 Jóna Eðvalds SH er hér við veiðar í mynni Kolgrafarfjarðar. Skjáskot úr myndbandi Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði, svokallað „timelapse“, af náttúrunni í Kolgrafafirði og skipinu Jónu Eðvalds SF að veiða síld í mynni fjarðarins. Eins og áður hefur verið sagt frá á Vísi hafa bæjaryfirvöld í Grundarfirði sóst eftir því að firðinum verði lokað til að stöðva gengd síldarinnar. Stór uppsjávarskip hafa verið að veiða síld í mynni fjarðarins og á svæðinu. Þegar síldin fer undir brúna geta þessu stóru skip ekki komist að henni. Smábátar geta þó á fjöru farið undir brúna, en margir slíkir eru nú á síldveiðum við norðanvert Snæfellsnes. Glöggir áhorfendur myndbandsins geta séð eftir tvær mínútur að dökkur flekkur færist frá hægri til vinstri í sjónum. Þar er líklegast síldartorfa á ferð og stefnir hún að brúnni. Íbúar á svæðinu hafa einnig séð háhyrninga innan við brúna sem rennir enn frekar stoðum undir það að síldin sé farin að ganga undir hana. Kolgrafafjörður og nágrenni from Tomas Kristjansson on Vimeo. Tengdar fréttir Síldin mögulega komin í Kolgrafafjörð Síld virðist vera farin að leita inn á Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi og hafa háhyrningar sést þar á ferð innan við brúnna, sem er á þverun fjarðarins. 21. október 2013 07:17 Heimamenn vilja útiloka síld frá Kolgrafafirði Bæjarráð Grundarfjarðar skorar á Sigurð Inga Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, að leyfa lokun Kolgrafafjarðar án tafar vegna hættu á frekari síldardauða í firðinum. 18. október 2013 20:45 Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22. október 2013 07:00 Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðna vera fína hjá litlu bátunum. Tvö stór skip hafa einnig hafið veiðar og er talið að eftir viku verði flotinn mættur á svæðið. 15. október 2013 15:40 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði, svokallað „timelapse“, af náttúrunni í Kolgrafafirði og skipinu Jónu Eðvalds SF að veiða síld í mynni fjarðarins. Eins og áður hefur verið sagt frá á Vísi hafa bæjaryfirvöld í Grundarfirði sóst eftir því að firðinum verði lokað til að stöðva gengd síldarinnar. Stór uppsjávarskip hafa verið að veiða síld í mynni fjarðarins og á svæðinu. Þegar síldin fer undir brúna geta þessu stóru skip ekki komist að henni. Smábátar geta þó á fjöru farið undir brúna, en margir slíkir eru nú á síldveiðum við norðanvert Snæfellsnes. Glöggir áhorfendur myndbandsins geta séð eftir tvær mínútur að dökkur flekkur færist frá hægri til vinstri í sjónum. Þar er líklegast síldartorfa á ferð og stefnir hún að brúnni. Íbúar á svæðinu hafa einnig séð háhyrninga innan við brúna sem rennir enn frekar stoðum undir það að síldin sé farin að ganga undir hana. Kolgrafafjörður og nágrenni from Tomas Kristjansson on Vimeo.
Tengdar fréttir Síldin mögulega komin í Kolgrafafjörð Síld virðist vera farin að leita inn á Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi og hafa háhyrningar sést þar á ferð innan við brúnna, sem er á þverun fjarðarins. 21. október 2013 07:17 Heimamenn vilja útiloka síld frá Kolgrafafirði Bæjarráð Grundarfjarðar skorar á Sigurð Inga Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, að leyfa lokun Kolgrafafjarðar án tafar vegna hættu á frekari síldardauða í firðinum. 18. október 2013 20:45 Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22. október 2013 07:00 Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðna vera fína hjá litlu bátunum. Tvö stór skip hafa einnig hafið veiðar og er talið að eftir viku verði flotinn mættur á svæðið. 15. október 2013 15:40 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Síldin mögulega komin í Kolgrafafjörð Síld virðist vera farin að leita inn á Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi og hafa háhyrningar sést þar á ferð innan við brúnna, sem er á þverun fjarðarins. 21. október 2013 07:17
Heimamenn vilja útiloka síld frá Kolgrafafirði Bæjarráð Grundarfjarðar skorar á Sigurð Inga Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, að leyfa lokun Kolgrafafjarðar án tafar vegna hættu á frekari síldardauða í firðinum. 18. október 2013 20:45
Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22. október 2013 07:00
Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðna vera fína hjá litlu bátunum. Tvö stór skip hafa einnig hafið veiðar og er talið að eftir viku verði flotinn mættur á svæðið. 15. október 2013 15:40