Flotinn í startholum fyrir síldveiðar í Breiðafirði Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2013 15:40 Jóna Eðvalds er nú á heimleið eftir tvö köst í Breiðafirði. Mynd/Sverrir Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðina vera fína hjá litlu bátunum. Um 13 bátar lönduðu síld í Stykkishólmi í gær og var aflinn upp í fimm tonn hjá hverjum, en hverjum bát er leyfilegt að veiða átta tonn af síld á viku. Síðasta sumar voru stór skip að veiða á sama svæði og litlir bátar en samskipti þar á milli hafa verið vinsamleg. Jóna Eðvalds SF-200 var við veiðar með litlu bátunum í dag en er nú á heimleið. „Við tókum tvö köst og fengum um 730 tonn,“ segir Jóhannes Danner skipstjóri Jónu Eðvalds. „Það er blíðuveður og við fengum góða síld.“ Aðspurður hvort síld sé komin í Breiðafjörðinn í miklu magni segir Jóhannes: „Við fórum svo sem ekki mikið um og köstuðum bara á það sem við sáum og það dugði.“ 730 tonn eru þó ekki fullfermi í Jónu Eðvalds en ekki var svigrúm til að kasta aftur. „Við höfðum pláss fyrir meira en af því enginn annar er hér til að miðla afla til köstuðum við ekki. Það er erfitt að sigta einhver hundrað tonn úr svona lóðningum.“ Skipið Ásgrímur Halldórsson hefur einnig verið við veiðar á svæðinu og Jóhann segir líklegt að eftir viku verði fjöldi skipa kominn við veiðar í Breiðafirði. „Þetta er allt í startholunum. Eftir viku verður ábyggilega komið mikið af skipum. Vonandi verður veiðin svipuð og síðasta ár. Þetta byrjar allavega svipað. Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Smábátar hafa hafið veiðar á síld í reknet við norðanvert Snæfellsnes. Hrannar Pétursson hafnarvörður í Stykkishólmi segir veiðina vera fína hjá litlu bátunum. Um 13 bátar lönduðu síld í Stykkishólmi í gær og var aflinn upp í fimm tonn hjá hverjum, en hverjum bát er leyfilegt að veiða átta tonn af síld á viku. Síðasta sumar voru stór skip að veiða á sama svæði og litlir bátar en samskipti þar á milli hafa verið vinsamleg. Jóna Eðvalds SF-200 var við veiðar með litlu bátunum í dag en er nú á heimleið. „Við tókum tvö köst og fengum um 730 tonn,“ segir Jóhannes Danner skipstjóri Jónu Eðvalds. „Það er blíðuveður og við fengum góða síld.“ Aðspurður hvort síld sé komin í Breiðafjörðinn í miklu magni segir Jóhannes: „Við fórum svo sem ekki mikið um og köstuðum bara á það sem við sáum og það dugði.“ 730 tonn eru þó ekki fullfermi í Jónu Eðvalds en ekki var svigrúm til að kasta aftur. „Við höfðum pláss fyrir meira en af því enginn annar er hér til að miðla afla til köstuðum við ekki. Það er erfitt að sigta einhver hundrað tonn úr svona lóðningum.“ Skipið Ásgrímur Halldórsson hefur einnig verið við veiðar á svæðinu og Jóhann segir líklegt að eftir viku verði fjöldi skipa kominn við veiðar í Breiðafirði. „Þetta er allt í startholunum. Eftir viku verður ábyggilega komið mikið af skipum. Vonandi verður veiðin svipuð og síðasta ár. Þetta byrjar allavega svipað.
Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira