Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag.
Rúrik Gíslason lék allan leikinn upp á topp í liði OB en sem fyrr gengur lítið upp hjá félaginu.
Danny Olsen og Jakob Poulsen gerði sitt markið hvor fyrir Midtjylland sem er í fjórða sæti deildarinnar með 42 stig. OB er í 10. sæti með 27 stig.
FC København er sem fyrr í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 52 stig en í því liði leika þeir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson.
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti


Garnacho ekki í hóp
Enski boltinn

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti