Innlent

Myndasyrpa frá Þjóðhátíð

Glæsilegir flugeldasýning var í Herjólfsdalnum í gærkvöldi.
Glæsilegir flugeldasýning var í Herjólfsdalnum í gærkvöldi. myndir/Óskar P. Friðriksson
Mikið stuð var í Vestmannaeyjum í gær enda var flugeldasýning í Herjólfsdal og fjölmargir tónlistarmenn tóku lagið. Okkar maður Óskar P. Friðriksson var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti allan daginn og kvöldið og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Í myndaalbúminu má sjá enga aðra en Björgvin Halldórsson og Helga Björns taka lagið. Það gerist ekki mikið svalara.

myndir/Óskar P. Friðriksson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×