Enski boltinn

Messan: Holloway skrapp á klósettið

Ian Holloway, stjóri Blackpool, missti af einu marki sinna manna í leik um daginn þar sem að hann þurfti að bregða sér á salernið.

Viðtalið sem sjá má hér fyrir ofan var spilað í Sunnudagsmessunni í gærkvöldi og vakti mikla kátínu þáttarstjórnenda - enda Holloway í sérstöku uppáhaldi þar.

Blackpool leikur í ensku B-deildinni eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í vor.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×