Innlent

Engin viðbragðsáætlun til staðar

Ómar Már Jónsson
Ómar Már Jónsson
"Slökkviliðin hafa farið í gegnum gríðarlegt lærdómsferli en engin viðbragðsáætlun var til staðar sem hægt var að vinna eftir. Eftir situr mikill lærdómur um það hvernig á að takast á við jarðvegselda."

Meðal annars var notast við haugsugur, þyrla Landhelgisgæslunnar tók þátt og grafinn var skurður til að hamla útbreiðslu eldsins.

Ómar segir að gerð verði skýrsla um hvernig slökkvistarfið gekk. "Eftir eigum við að sitja með lærdómsrit sem mun nýtast okkur og öðrum sem geta átt á hættu að þurfa að bregast við sambærilega elda."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×