Innlent

Portúgalar sinna loftrýmisgæslu

GS skrifar
Flugsveit úr flugher portúgalska flughersins er nú á leið hingað til lands til að annast loftrýmisgæslu á vegum Atlantshafsbandalagsins NATO hér á landi næstu vikurnar. 60 til 70 liðsmenn munu koma hingað með sex F-6 herþoturm og dvelja hér fram í september.

Þetta er í fyrsta sinn sem Portúgalir senda fugsveit hingað og er hún heldur fámennari en aðrar NATO þjóðir hafa sent hingað. Portúgalarnir eiga ekki von á hernaðarátökum í dvölinni hér, en hafa óskað eftir því við Landhelgsgæsluna að hún smali saman knattspyrnuliði til að keppa við þá, til dægrastyttingar.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×