Veigar Páll: Gunnarsson-málið er orðið svolítið pirrandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 19:33 Veigar Páll Gunnarsson ræddi við Guðna Ölversson í kvöldfréttum Stöðvar tvö og nú er hægt að sjá allt viðtalið við kappann hér inn á Vísi. Veigar talar þarna um gremju sína út í Gunnarsson-málið sem er daglega til umfjöllunar í norsku fjölmiðlunum. Vålerenga keypti Veigar Pál frá Stabæk fyrir eina milljón norskra króna. Með í kaupunum fylgdi kaupréttur á fimmtán ára leikmanni sem var metinn á fjórar milljónir. Með því sparaði Stabæk sér að greiða franska félaginu Nancy tvær og hálfa milljón króna sem það hefði þurft að gera hefði Veigar Páll farið á fimm milljónir. Á endanum fékk Nancy bara hálfa milljón. Forráðamenn liðanna gerðu sig seka um glæpsamlegt athæfi og eru afar líklega á leiðinni í fangelsi þegar réttarhöldum yfir þeim lýkur. „Þetta mál er vissulega farið að fara í taugarnar á mér. Þegar þetta byrjaði þá vissi ég ekki hversu stórt mál þetta yrði en það er orðið svolítið pirrandi að þetta sé nú búið að vera í heilt ár í fjölmiðlunum hér úti," segir Veigar Páll. „Þetta mál tekur kraft úr mér og ég vona bara að þetta fari að skýrast og klárist sem fyrst," sagði Veigar Páll. „Ég vissi ekkert um þetta og fékk ekki að vita af þessu fyrr en daginn eftir að ég var seldur. Þetta var sjokk og maður var líka svekktur að hafa verið seldur á svona lítinn pening og væri ekki meira metinn en þetta," sagði Veigar Páll. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson ræddi við Guðna Ölversson í kvöldfréttum Stöðvar tvö og nú er hægt að sjá allt viðtalið við kappann hér inn á Vísi. Veigar talar þarna um gremju sína út í Gunnarsson-málið sem er daglega til umfjöllunar í norsku fjölmiðlunum. Vålerenga keypti Veigar Pál frá Stabæk fyrir eina milljón norskra króna. Með í kaupunum fylgdi kaupréttur á fimmtán ára leikmanni sem var metinn á fjórar milljónir. Með því sparaði Stabæk sér að greiða franska félaginu Nancy tvær og hálfa milljón króna sem það hefði þurft að gera hefði Veigar Páll farið á fimm milljónir. Á endanum fékk Nancy bara hálfa milljón. Forráðamenn liðanna gerðu sig seka um glæpsamlegt athæfi og eru afar líklega á leiðinni í fangelsi þegar réttarhöldum yfir þeim lýkur. „Þetta mál er vissulega farið að fara í taugarnar á mér. Þegar þetta byrjaði þá vissi ég ekki hversu stórt mál þetta yrði en það er orðið svolítið pirrandi að þetta sé nú búið að vera í heilt ár í fjölmiðlunum hér úti," segir Veigar Páll. „Þetta mál tekur kraft úr mér og ég vona bara að þetta fari að skýrast og klárist sem fyrst," sagði Veigar Páll. „Ég vissi ekkert um þetta og fékk ekki að vita af þessu fyrr en daginn eftir að ég var seldur. Þetta var sjokk og maður var líka svekktur að hafa verið seldur á svona lítinn pening og væri ekki meira metinn en þetta," sagði Veigar Páll.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira