"Ég vil ekki deyja lengur, ég vil lifa" Erla Hlynsdóttir skrifar 10. september 2012 19:23 Ung kona sem reyndi endurtekið að fremja sjálfsmorð segist ekki vilja deyja lengur, og að það sé gott að finna aftur lífslöngunina. Tveir til þrír Íslendingar fremja sjálfsvíg í hverjum mánuði. Óvenjuleg sjón blasti við á Austurvelli í morgun þar sem aðstandendur fólks sem fallið hefur fyrir eigin hendi var búið að reisa fjörutíu krossa, einn fyrir hvern þann sem fyrirfór sér á síðasta ári. Í tilefni af alþjóðlegum degi forvarna gegn sjálfsvígum boðuðu aðstandendur og fagfólk síðan til málþings. Meðal þeirra sem þar tóku til máls er ung kona sem talaði af reynslu. „Það þarf að opna þessa umræðu mikið, það þarf að sýna að það er allt í lagi að tala um þessa hluti. Það er allt í lagi að koma út úr skápnum með sín veikindi. Það er betra að ræða þetta heldur en að sitja heima og þjást í einrúmi." Í dag opnaði Sigrún Halla Tryggvadóttir sig í fyrsta sinn opinberlega um þá depurð sem hún upplifði daglega og hún vill koma því til þeirra sem sjá ekki út úr myrkrinu, að það er alltaf von. „Mér fannst ég bara vera vonlaus, og hafði tilgangsleysistilfinningu fyrir mínu lífi, að ég þjónaði engum tilgangi."Þú gerðir raunverulega tilraun til að fremja sjálfsmorð? „Já, ég gerði það, nokkrar."En nú hefur þetta snúist við hjá þér og framtíðin er björt? „Já, við vonum það, að hún sé björt. Ég er í bata, miklum og mjög góðum bata og er byrjuð að taka þátt í lífinu aftur. Það sem ég segi yfirleitt alltaf er að: Ég vil ekki deyja lengur, ég vil lifa. Það er mjög gott, það er rosalega gott að finna það." Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Ung kona sem reyndi endurtekið að fremja sjálfsmorð segist ekki vilja deyja lengur, og að það sé gott að finna aftur lífslöngunina. Tveir til þrír Íslendingar fremja sjálfsvíg í hverjum mánuði. Óvenjuleg sjón blasti við á Austurvelli í morgun þar sem aðstandendur fólks sem fallið hefur fyrir eigin hendi var búið að reisa fjörutíu krossa, einn fyrir hvern þann sem fyrirfór sér á síðasta ári. Í tilefni af alþjóðlegum degi forvarna gegn sjálfsvígum boðuðu aðstandendur og fagfólk síðan til málþings. Meðal þeirra sem þar tóku til máls er ung kona sem talaði af reynslu. „Það þarf að opna þessa umræðu mikið, það þarf að sýna að það er allt í lagi að tala um þessa hluti. Það er allt í lagi að koma út úr skápnum með sín veikindi. Það er betra að ræða þetta heldur en að sitja heima og þjást í einrúmi." Í dag opnaði Sigrún Halla Tryggvadóttir sig í fyrsta sinn opinberlega um þá depurð sem hún upplifði daglega og hún vill koma því til þeirra sem sjá ekki út úr myrkrinu, að það er alltaf von. „Mér fannst ég bara vera vonlaus, og hafði tilgangsleysistilfinningu fyrir mínu lífi, að ég þjónaði engum tilgangi."Þú gerðir raunverulega tilraun til að fremja sjálfsmorð? „Já, ég gerði það, nokkrar."En nú hefur þetta snúist við hjá þér og framtíðin er björt? „Já, við vonum það, að hún sé björt. Ég er í bata, miklum og mjög góðum bata og er byrjuð að taka þátt í lífinu aftur. Það sem ég segi yfirleitt alltaf er að: Ég vil ekki deyja lengur, ég vil lifa. Það er mjög gott, það er rosalega gott að finna það."
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira