Skorið niður til öryggismála á meðan sjálfboðaliðar tryggja öryggi ferðamanna Karen Kjartansdóttir skrifar 9. desember 2012 18:48 Álagið eykst stöðugt á sjálfboðaliða sem sinna öryggi ferðamanna hérlendis á sama tíma og stjórnvöld skera niður til öryggismála. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir skjóta skökku við að landið sé markaðsett fyrir ferðamenn allt árið miðað við núverandi ástand mála. Útköll og aðstoðarbeinir til björgunarsveita hefur aukist verulega undanfarin ár samhliða fjölgun ferðamanna. Á sama tíma hafa stjórnvöld þurft að skera niður framlög til Landhelgisgæslunnar, lögreglunnar og Vegagerðarinnar. Nýjar tölur frá Landsbjörg sýna að í ár bárust björgunarsveitunum tvöfalt fleiri útköll bárust í ár heldur en árin þar á undan. Aukning var á öllum svæðum. Árið 2010 var 101 útkall frá Fjallabaki en í ár voru það 288. Á Kili bárust 51 útkall árið 2010 en 80 í ár. Sama þróun hefur orðið á Sprengisandi og Norðan Vatnajökuls. Stefán Gunnarsson starfandi framkvæmdastjóri Landsbjargar segir að varasamt sé að halda áfram að auglýsa landið sem ferðamannaland sem geti tekið á móti fólki allt árið án þess að huga frekar að innviðunum. „Ég held að menn verði að skoða í framtíðinni að innviðir samfélagsins séu tilbúnir til að taka á móti þessari aukningu. Það eru alls konar ævintýraferðir og ferðamenn koma í auknum mæli á eigin vegum og taka bílaleigubíla. Við vitum það að margir vegir á landinu eru ekki ruddir alla daga allan ársins hring. En það vita ekki allir ferðamenn þannig þeir eru að lenda í alls kyns vandræðum og þá kemur til kasta sjálfboðaliðans. Við erum alltaf tilbúin að hjálpa og aðstoða," segir Gunnar Stefánsson, nýráðinn framkvæmdstjóri Landsbjargar. Hann segir stjórnvöld geti þó varla treyst á að öryggismál séu að stærstum hluta í höndum sjálfboðaliða og söfnunarátaka þeirra. Víða erlendis þarf fólk að greiða fyrir björgun og sum staðar þurfa ferðamenn að kaupa tryggingar ætli þeir að fara um erfið svæði eins og víða eru hér á landi. Gunnar segir að ekki standi til að björgunarmenn rukka fyrir aðstoðina hér og tryggingar hafi lítið verið ræddar. „Vegagerðin er að skera niður, sem er bara eðilegur hluti í dag, því er ekki allt rutt, það er búið að skera niður löggæsluna og Landhelgisgæsluna. Við erum alltaf að leita eftir fjármunum til þess að vera tilbúnir. Í ljósi þess að Ísland er auglýst sem flott og skemmtileg ferðamannaland þá þurfa menn að sjá til þess að innviðir séu í lagi og hægt sé að taka á móti ferðamönnum sem eru að koma hingað," segir Gunnar. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Álagið eykst stöðugt á sjálfboðaliða sem sinna öryggi ferðamanna hérlendis á sama tíma og stjórnvöld skera niður til öryggismála. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir skjóta skökku við að landið sé markaðsett fyrir ferðamenn allt árið miðað við núverandi ástand mála. Útköll og aðstoðarbeinir til björgunarsveita hefur aukist verulega undanfarin ár samhliða fjölgun ferðamanna. Á sama tíma hafa stjórnvöld þurft að skera niður framlög til Landhelgisgæslunnar, lögreglunnar og Vegagerðarinnar. Nýjar tölur frá Landsbjörg sýna að í ár bárust björgunarsveitunum tvöfalt fleiri útköll bárust í ár heldur en árin þar á undan. Aukning var á öllum svæðum. Árið 2010 var 101 útkall frá Fjallabaki en í ár voru það 288. Á Kili bárust 51 útkall árið 2010 en 80 í ár. Sama þróun hefur orðið á Sprengisandi og Norðan Vatnajökuls. Stefán Gunnarsson starfandi framkvæmdastjóri Landsbjargar segir að varasamt sé að halda áfram að auglýsa landið sem ferðamannaland sem geti tekið á móti fólki allt árið án þess að huga frekar að innviðunum. „Ég held að menn verði að skoða í framtíðinni að innviðir samfélagsins séu tilbúnir til að taka á móti þessari aukningu. Það eru alls konar ævintýraferðir og ferðamenn koma í auknum mæli á eigin vegum og taka bílaleigubíla. Við vitum það að margir vegir á landinu eru ekki ruddir alla daga allan ársins hring. En það vita ekki allir ferðamenn þannig þeir eru að lenda í alls kyns vandræðum og þá kemur til kasta sjálfboðaliðans. Við erum alltaf tilbúin að hjálpa og aðstoða," segir Gunnar Stefánsson, nýráðinn framkvæmdstjóri Landsbjargar. Hann segir stjórnvöld geti þó varla treyst á að öryggismál séu að stærstum hluta í höndum sjálfboðaliða og söfnunarátaka þeirra. Víða erlendis þarf fólk að greiða fyrir björgun og sum staðar þurfa ferðamenn að kaupa tryggingar ætli þeir að fara um erfið svæði eins og víða eru hér á landi. Gunnar segir að ekki standi til að björgunarmenn rukka fyrir aðstoðina hér og tryggingar hafi lítið verið ræddar. „Vegagerðin er að skera niður, sem er bara eðilegur hluti í dag, því er ekki allt rutt, það er búið að skera niður löggæsluna og Landhelgisgæsluna. Við erum alltaf að leita eftir fjármunum til þess að vera tilbúnir. Í ljósi þess að Ísland er auglýst sem flott og skemmtileg ferðamannaland þá þurfa menn að sjá til þess að innviðir séu í lagi og hægt sé að taka á móti ferðamönnum sem eru að koma hingað," segir Gunnar.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði