Müller gleðst með Lionel Messi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. desember 2012 06:00 Messi missti sig ekkert í fögnuðinum er hann sló metið.nordicphotos/getty Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. „Metið mitt stóð í 40 ár. 85 mörk í 60 leikjum. Nú er besti leikmaður heims búinn að slá það met. Ég get ekki annað en glaðst með honum. Hann er ótrúlegur leikmaður," sagði auðmjúkur Müller við þýska fjölmiðla. Þegar Müller setti metið árið 1972 þá var hann 27 ára gamall. Hann skoraði 72 mörk fyrir Bayern München og 13 fyrir landslið Vestur-Þýskalands. „Messi er svo indæll og algjör fyrirmyndaratvinnumaður. Ég vona að hann skori fleiri mörk og haldi metinu næstu 40 árin. Hann er ótrúlegur og það eina sem ég get kvartað yfir er að hann skuli ekki spila með Bayern," sagði Þjóðverjinn léttur. Messi er aðeins 25 ára gamall og hefur þrisvar sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims. Hann gæti fengið þau verðlaun í fjórða skiptið í janúar. Hann er tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Andres Iniesta. „Ég mun reyna að skora fleiri mörk og gera mönnum erfitt fyrir að slá þetta met," sagði Messi og hrósaði síðan liðsfélögum sínum af sinni alkunnu hógværð. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. „Metið mitt stóð í 40 ár. 85 mörk í 60 leikjum. Nú er besti leikmaður heims búinn að slá það met. Ég get ekki annað en glaðst með honum. Hann er ótrúlegur leikmaður," sagði auðmjúkur Müller við þýska fjölmiðla. Þegar Müller setti metið árið 1972 þá var hann 27 ára gamall. Hann skoraði 72 mörk fyrir Bayern München og 13 fyrir landslið Vestur-Þýskalands. „Messi er svo indæll og algjör fyrirmyndaratvinnumaður. Ég vona að hann skori fleiri mörk og haldi metinu næstu 40 árin. Hann er ótrúlegur og það eina sem ég get kvartað yfir er að hann skuli ekki spila með Bayern," sagði Þjóðverjinn léttur. Messi er aðeins 25 ára gamall og hefur þrisvar sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims. Hann gæti fengið þau verðlaun í fjórða skiptið í janúar. Hann er tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Andres Iniesta. „Ég mun reyna að skora fleiri mörk og gera mönnum erfitt fyrir að slá þetta met," sagði Messi og hrósaði síðan liðsfélögum sínum af sinni alkunnu hógværð.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn