Formannsskipti hjá Outlaws 21. september 2012 06:00 Þessir liðsmenn Outlaws biðu eftir félaga sínum fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í vikunni. Nýr maður fer nú fyrir vélhjólasamtökunum Outlaws á Íslandi. Hann heitir Víðir Þorgeirsson, 46 ára Reykvíkingur, kallaður Víðir tarfur. Víðir kveðst sjálfur hafa verið formaður samtakanna í um eitt ár. Aðrar heimildir Fréttablaðsins herma hins vegar að styttra sé síðan hann tók við stjórnartaumunum af Ragnari Davíð Bjarnasyni, Ragga sænska, sem er margdæmdur fyrir ýmis afbrot. Einn heimildarmaður orðaði það svo að formannsskiptin væru „nýskeð“. Ragnar mun ekki lengur vera félagi í Outlaws. Hæstiréttur dæmdi Víði í fimm ára fangelsi árið 2001 fyrir innflutning á fimm þúsund e-töflum til landsins. Í þessu samhengi má nefna að Ríkharð Júlíus Ríkharðsson var á sínum tíma formaður Black Pistons. Valdir félagar í þeim klúbbi fengu síðar framgang í stöðu Outlaws-meðlima. Þá var Ríkharð kominn í fangelsi og var því aldrei formlega meðlimur í Outlaws. Ranglega var sagt í Fréttablaðinu á þriðjudag að fangavistin hefði verið vegna skotárásarinnar í Bryggjuhverfinu fyrir tæpu ári. Hið rétta er að hann fékk dóm fyrir frelsissviptingu og hrottafengna líkamsárás. - sh Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Nýr maður fer nú fyrir vélhjólasamtökunum Outlaws á Íslandi. Hann heitir Víðir Þorgeirsson, 46 ára Reykvíkingur, kallaður Víðir tarfur. Víðir kveðst sjálfur hafa verið formaður samtakanna í um eitt ár. Aðrar heimildir Fréttablaðsins herma hins vegar að styttra sé síðan hann tók við stjórnartaumunum af Ragnari Davíð Bjarnasyni, Ragga sænska, sem er margdæmdur fyrir ýmis afbrot. Einn heimildarmaður orðaði það svo að formannsskiptin væru „nýskeð“. Ragnar mun ekki lengur vera félagi í Outlaws. Hæstiréttur dæmdi Víði í fimm ára fangelsi árið 2001 fyrir innflutning á fimm þúsund e-töflum til landsins. Í þessu samhengi má nefna að Ríkharð Júlíus Ríkharðsson var á sínum tíma formaður Black Pistons. Valdir félagar í þeim klúbbi fengu síðar framgang í stöðu Outlaws-meðlima. Þá var Ríkharð kominn í fangelsi og var því aldrei formlega meðlimur í Outlaws. Ranglega var sagt í Fréttablaðinu á þriðjudag að fangavistin hefði verið vegna skotárásarinnar í Bryggjuhverfinu fyrir tæpu ári. Hið rétta er að hann fékk dóm fyrir frelsissviptingu og hrottafengna líkamsárás. - sh
Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira