Innlent

Flugeldasýning við Jökulsárlón í beinni

Árleg flugeldasýning verður haldin við Jökulsárlón annaðkvöld, laugardagskvöld, Auk þess að skjóta upp flugeldum verða ísjakar í lóninu lýstir upp með kertum svo það má búast við miklu sjónarspili.

Frá árinu 2010 hefur Míla starfrækt vefmyndavélar víða um land og þar á meðal á Jökulsárlóni. Vefmyndavél Mílu á Jökulsárlóni er frábærlega staðsett til að fylgjast með flugeldunum og upplýstu lóninu á laugardagskvöldið, en vefmyndavélin er aðgengileg á slóðinni live.mila.is/jokulsarlon




Fleiri fréttir

Sjá meira


×