Breytinga að vænta á tryggingakerfinu 8. júlí 2012 20:26 Tryggingastofnun „Þetta er ekki beint hvetjandi kerfi. Þegar það breytir engu hvort að maður sé í fullri vinnu eða hálfri þá er ekkert skrýtið að fólk sé ekkert að hafa áhyggjur af því að vinna." Þetta segir Andri Valgeirsson, 27 ára gamall Reykvíkingur sem er hreyfihamlaður. Andri stefnir á að mennta sig í haust og hefur ákveðið fara úr 100 prósent vinnu niður í 50 prósent. „Þá fór ég í reiknivélina hjá Tryggingastofnun og stimpla þar inn þau laun sem ég er með núna og þau laun sem ég kem til með að hafa þegar ég minnka við mig. Þá kemur í ljós að launin mín lækka um rúmlega 1.000 krónur." Andri segir almannatryggingakerfið eins og það sé nú vera letjandi. „Þetta er kannski fínt þegar maður er fara úr fullri vinnu í hálfa en hvað gerist þegar dæminu er snúið við?"Álfheiður Ingadóttir, þingkona vinstri grænna og formaður velferðarnefndar.Álfheiður Ingadóttir, þingkona vinstri grænna og formaður velferðarnefndar, tekur undir með Andra. „Það er verið að undirbúa umfangsmiklar breytingar á tryggingakerfinu. Hvað varðar örorkumatið þá viljum við frekar horfa til starfsgetunnar en ekki einblína á örorkuna sem slíka." Þá miða breytingarnar að því að draga úr skerðingum og að einfalda tryggingakerfið. Álfheiður bendir á að málið hafi farið í nefnd nýlega og á hún von á að frumvörp sem taka á þessum málum verði lögð fram í haust. „Þessar breytingar koma til með að kosta ríkissjóð talsvert," segir Álfheiður. „En menn telja að það sé mikilvægt að einfalda þessi mál. Tekjuskerðingarnar eru miklar og vinnum að því markvisst að draga úr þeim og einfalda kerfið." Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
„Þetta er ekki beint hvetjandi kerfi. Þegar það breytir engu hvort að maður sé í fullri vinnu eða hálfri þá er ekkert skrýtið að fólk sé ekkert að hafa áhyggjur af því að vinna." Þetta segir Andri Valgeirsson, 27 ára gamall Reykvíkingur sem er hreyfihamlaður. Andri stefnir á að mennta sig í haust og hefur ákveðið fara úr 100 prósent vinnu niður í 50 prósent. „Þá fór ég í reiknivélina hjá Tryggingastofnun og stimpla þar inn þau laun sem ég er með núna og þau laun sem ég kem til með að hafa þegar ég minnka við mig. Þá kemur í ljós að launin mín lækka um rúmlega 1.000 krónur." Andri segir almannatryggingakerfið eins og það sé nú vera letjandi. „Þetta er kannski fínt þegar maður er fara úr fullri vinnu í hálfa en hvað gerist þegar dæminu er snúið við?"Álfheiður Ingadóttir, þingkona vinstri grænna og formaður velferðarnefndar.Álfheiður Ingadóttir, þingkona vinstri grænna og formaður velferðarnefndar, tekur undir með Andra. „Það er verið að undirbúa umfangsmiklar breytingar á tryggingakerfinu. Hvað varðar örorkumatið þá viljum við frekar horfa til starfsgetunnar en ekki einblína á örorkuna sem slíka." Þá miða breytingarnar að því að draga úr skerðingum og að einfalda tryggingakerfið. Álfheiður bendir á að málið hafi farið í nefnd nýlega og á hún von á að frumvörp sem taka á þessum málum verði lögð fram í haust. „Þessar breytingar koma til með að kosta ríkissjóð talsvert," segir Álfheiður. „En menn telja að það sé mikilvægt að einfalda þessi mál. Tekjuskerðingarnar eru miklar og vinnum að því markvisst að draga úr þeim og einfalda kerfið."
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira