Segir að það komi ekki til greina að búa áfram við krónuna 10. mars 2012 12:09 Jóhanna Sigurðardóttir á flokksstjórnarfunidnum. mynd/ Stöð 2/Einar Jóhanna Sigurðardóttir sagði á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun að ekki komi til greina að búa við krónuna áfram. Þá sagði hún jafnframt að rammaáætlun verði afgreidd úr ríkisstjórninni á allra næstu dögum. Til stóð að lokaútgáfa hennar yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu. Jóhanna Sigurðardóttir flutti setningarræðu á flokkstjórnarfundir Samfylkingarinnar Í ræðu sinni gerði hún meðal annars fyrirhuguð lög um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi að umtalsefni auk rammaáætlunar. Þingflokkur Samfylkingar er klofinn í afstöðu sinni til rammaáætlunar, eða réttara sagt þeim þætti hennar sem fjallar um fyrirhugaða virkjanakosti í Þjórsá og hvort þeir eigi að vera í nýtingarflokki eða biðflokki. Til stóð að lokaútgáfa rammaáætlunar um verndum og nýtingu Þjórsár yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu þar sem Samfylkingin var ekki reiðubúin til að taka lokaafstöðu. Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið fjalla um málið á forsíðum sínum í dag. Rammaáætlunin er því enn á borði iðnaðarráðherra. Til stendur að taka málið upp á þingflokksfundi Samfylkingar á mánudag. En Jóhanna sagðist í dag vonast til að málið yfrið svo afgreitt úr ríkisstjórn á allra næstu dögum. „Afgreiðsla málsins hefur sannarlega tafist og hafa ýmsir af því tilefni varað við því að fagleg sjónarmið verði látin víkja fyrir pólitískum," sagði Jóhanna í ræðu sinni og bætti við: „Nú er verið að leggja lokahönd á hvort og þá hvernig tillögu sérfræðingahópsins verði breytt í ljósi þeirra umsagna sem borist hafa og hefur sú vinna reynst tímafrekari en ráð var fyrir gert," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði að að þær breytingar á rammaáætlun sem nú eru til skoðunar á síns byggja á því að frekari rannsóknir þurfi til að gæta varúðarsjónarmiða í hvívetna. „Rétt er að undirstrika að þær breytingar sem eru í skoðun ættu ekki að hafa áhrif á þau fjárfestingarverkefni sem nú eru í undirbúningi enda hafa orkufyrirtækin úr fjölda annarra virkjanakosta að velja, sem hægt er að hefja vinnu við um leið orkusalan er tryggð. Megináhersla Landsvirkjunar í þessum efnum er og mun á næstu árum verða á uppbyggingu orkukosta á Norð-Austurlandi." Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir sagði á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun að ekki komi til greina að búa við krónuna áfram. Þá sagði hún jafnframt að rammaáætlun verði afgreidd úr ríkisstjórninni á allra næstu dögum. Til stóð að lokaútgáfa hennar yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu. Jóhanna Sigurðardóttir flutti setningarræðu á flokkstjórnarfundir Samfylkingarinnar Í ræðu sinni gerði hún meðal annars fyrirhuguð lög um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi að umtalsefni auk rammaáætlunar. Þingflokkur Samfylkingar er klofinn í afstöðu sinni til rammaáætlunar, eða réttara sagt þeim þætti hennar sem fjallar um fyrirhugaða virkjanakosti í Þjórsá og hvort þeir eigi að vera í nýtingarflokki eða biðflokki. Til stóð að lokaútgáfa rammaáætlunar um verndum og nýtingu Þjórsár yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu þar sem Samfylkingin var ekki reiðubúin til að taka lokaafstöðu. Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið fjalla um málið á forsíðum sínum í dag. Rammaáætlunin er því enn á borði iðnaðarráðherra. Til stendur að taka málið upp á þingflokksfundi Samfylkingar á mánudag. En Jóhanna sagðist í dag vonast til að málið yfrið svo afgreitt úr ríkisstjórn á allra næstu dögum. „Afgreiðsla málsins hefur sannarlega tafist og hafa ýmsir af því tilefni varað við því að fagleg sjónarmið verði látin víkja fyrir pólitískum," sagði Jóhanna í ræðu sinni og bætti við: „Nú er verið að leggja lokahönd á hvort og þá hvernig tillögu sérfræðingahópsins verði breytt í ljósi þeirra umsagna sem borist hafa og hefur sú vinna reynst tímafrekari en ráð var fyrir gert," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði að að þær breytingar á rammaáætlun sem nú eru til skoðunar á síns byggja á því að frekari rannsóknir þurfi til að gæta varúðarsjónarmiða í hvívetna. „Rétt er að undirstrika að þær breytingar sem eru í skoðun ættu ekki að hafa áhrif á þau fjárfestingarverkefni sem nú eru í undirbúningi enda hafa orkufyrirtækin úr fjölda annarra virkjanakosta að velja, sem hægt er að hefja vinnu við um leið orkusalan er tryggð. Megináhersla Landsvirkjunar í þessum efnum er og mun á næstu árum verða á uppbyggingu orkukosta á Norð-Austurlandi."
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira