Innlent

Ein hópuppsögn í júlí - 68 sagt upp

Ein tilkynning barst til Vinnumálastofnunar um hópuppsögn í júlímánuði. Um er að ræða uppsagnir í rannsóknar- og þróunarstarfsemi og er heildarfjöldi þeirra sem sagt var upp 68 manns. Starfsmennirnir koma aðallega til með að missa vinnuna í október til desember á þessu ár, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×