Fótbolti

Sundbolti í Japan | Myndband

Það virðist vera sama mottó í japönsku fótboltadeildinni og í ameríska fótboltanum. Leikjum er ekki frestað. Sama hvernig veðrið er sem og aðstæðurnar.

Það sannaðist rækilega í gær þegar leikur FC Tokyo og Kobe fór fram þrátt fyrir glórulausuar aðstæður. Völlurinn var algjörlega a´floti og með ólíkindum að menn hafi spilað.

Kobe réð betur við sundboltann og vann leikinn, 1-0.

Hægt er að sjá svipmyndir af þessum ótrúlega aðstæðum hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×