Tökum á Game of Thrones lýkur á morgun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. nóvember 2012 12:56 Frá tökum af þáttaröð númer 2. Mynd/ Vilhelm. Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson. Game of Thrones Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson.
Game of Thrones Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira