Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö af fjórum mörkum Íslands í síðustu tveimur vináttuleikjum á útivelli en báðir töpuðust. Mydn/AFP Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira