Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö af fjórum mörkum Íslands í síðustu tveimur vináttuleikjum á útivelli en báðir töpuðust. Mydn/AFP Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira