Þurfa nú lítt á íslenskum höfnum að halda 15. ágúst 2012 11:00 Gandí var á leið á Grænlandsmið til makrílveiða þegar íslenski sjávarútvegsráðherrann tók í taumana. fréttablaðið/óskar p. friðriksson Jens K. Lyberth, aðstoðarsjávarútvegsráðherra Grænlands, segir að viðunandi niðurstaða hafi náðst í viðræðum sjávarútvegsráðherra Íslands og Grænlands í deilunni um uppskipun á makríl sem veiddur er í grænlenskri lögsögu. „Eftir að deilan kom upp hafa ráðherrarnir talað saman og ég leyfi mér að segja að þessi samskipti séu öll á jákvæðum nótum,“ segir hann. Hann minnir á að grænlenska skipið Erika hafi fengið leyfi til að landa nokkrum sinnum á Íslandi og segist viss um að slík leyfi verði gefin í framtíðinni í viðlíka tilfellum. „Þar að auki getum við flutt afla á milli skipa á sjó svo við þurfum ekki svo mikið á því að halda að getað landað á Íslandi,“ bætir hann við en Grænlendingar hafa nú fengið skip, meðal annars frá Kína, til makrílveiðanna. Jens Bigaard, útgerðarstjóri Royal Greenland, er ekki jafn sáttur. „Það hefur ekkert breyst hjá okkur frá því að bannið var sett á,“ segir hann. „Við vorum búnir að fá íslensk skip til liðs við okkur en það er allt fyrir bí.“ Eins og greint hefur verið frá voru Brimnes og Guðmundur í Nesi, frá Brim, á makrílveiðum á grænlenskum miðum áður en Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra Íslands, tók í taumana. Auk þessara skipa voru skipin Gandí og Arnar lögð af stað til að taka þátt í þessum veiðum. - jse Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Jens K. Lyberth, aðstoðarsjávarútvegsráðherra Grænlands, segir að viðunandi niðurstaða hafi náðst í viðræðum sjávarútvegsráðherra Íslands og Grænlands í deilunni um uppskipun á makríl sem veiddur er í grænlenskri lögsögu. „Eftir að deilan kom upp hafa ráðherrarnir talað saman og ég leyfi mér að segja að þessi samskipti séu öll á jákvæðum nótum,“ segir hann. Hann minnir á að grænlenska skipið Erika hafi fengið leyfi til að landa nokkrum sinnum á Íslandi og segist viss um að slík leyfi verði gefin í framtíðinni í viðlíka tilfellum. „Þar að auki getum við flutt afla á milli skipa á sjó svo við þurfum ekki svo mikið á því að halda að getað landað á Íslandi,“ bætir hann við en Grænlendingar hafa nú fengið skip, meðal annars frá Kína, til makrílveiðanna. Jens Bigaard, útgerðarstjóri Royal Greenland, er ekki jafn sáttur. „Það hefur ekkert breyst hjá okkur frá því að bannið var sett á,“ segir hann. „Við vorum búnir að fá íslensk skip til liðs við okkur en það er allt fyrir bí.“ Eins og greint hefur verið frá voru Brimnes og Guðmundur í Nesi, frá Brim, á makrílveiðum á grænlenskum miðum áður en Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra Íslands, tók í taumana. Auk þessara skipa voru skipin Gandí og Arnar lögð af stað til að taka þátt í þessum veiðum. - jse
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira