Edda Garðarsdóttir skoraði laglegt mark fyrir Örebro í dag er liðið vann góðan 0-2 útisigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag.
Mark Eddu kom fimm mínútum fyrir leikslok en hún spilaði allan leikinn fyrir Örebro.
Liðið fékk þar með sín fyrstu stig í vetur en Örebro hafði tapað tveim fyrstu leikjum sínum í deildinni á þessari leiktíð.
Edda skoraði í fyrsta sigurleik Örebro á tímabilinu

Mest lesið



Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn







Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk
Íslenski boltinn