Stuðningsmenn vilja fá að standa á leikjum í enska boltanum 12. desember 2012 11:15 Þessi ungi maður kann vel við sig í áhorfendastúkkunni á Westfalenstadion. Nordic Photos / Getty Images Samtök stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni hafa lagt fram formlega ósk þess efnis að gerð verði tilraun á nokkrum völlum hjá liðum að bjóða upp á svæði þar sem að áhorfendur geta staðið á meðan þeir fylgjast með leiknum. Slíkt hefur lengi tíðkast hjá liðum á borð við Borussia Dortmund í Þýskalandi en öll slík svæði voru tekin úr umferð á Englandi eftir að 96 stuðningsmenn Liverpool létust árið 1989 á Hillsboroug. Það þarf samþykki lögregluyfirvalda til þess að þessi tilraun fái fram að ganga. En fyrst þarf að sannfæra yfirvöld um að slík áhorfendaaðstaða sé örugg og skapi ekki hættu. Árið 1990 voru sett lög á Englandi þar sem að stæði fyrir áhorfendur á leikjum í tveimur efstu knattspyrnudeildunum voru bönnuð. Og aðeins sæti hafa verið í boði frá þeim tíma. Samtök stuðningsmanna benda á að frá árinu 1990 hafi ýmislegt breyst hvað varðar hegðun áhorfenda á leikjum og gera samtökin sér vonir um að nokkur félög fái að prófa að bjóða upp á slíka aðstöðu. Aston Villa, Sunderland, West Ham, Swansea og Peterborough hafa lýst yfir áhuga á að fá að taka þátt í slíku verkefni. Englendingar hafa skoðað gaumgæfilega hve vel hefur tekist til hjá þýskum liðum varðandi fjölbreytta áhorfendaaðstöðu og mismunandi miðaverð. Þar fer Borussia Dortmund fremst í flokki en um 25.000 miðar í stæði eru í boði á Westfalenstadion á heimaleikjum liðsins. Stuðningsmenn liðsins kunna vel að meta lágt miðaverð sem þar er í boði og gríðarleg stemning er á heimaleikjum Dortmund – og þá sérstaklega á þessu svæði. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Samtök stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni hafa lagt fram formlega ósk þess efnis að gerð verði tilraun á nokkrum völlum hjá liðum að bjóða upp á svæði þar sem að áhorfendur geta staðið á meðan þeir fylgjast með leiknum. Slíkt hefur lengi tíðkast hjá liðum á borð við Borussia Dortmund í Þýskalandi en öll slík svæði voru tekin úr umferð á Englandi eftir að 96 stuðningsmenn Liverpool létust árið 1989 á Hillsboroug. Það þarf samþykki lögregluyfirvalda til þess að þessi tilraun fái fram að ganga. En fyrst þarf að sannfæra yfirvöld um að slík áhorfendaaðstaða sé örugg og skapi ekki hættu. Árið 1990 voru sett lög á Englandi þar sem að stæði fyrir áhorfendur á leikjum í tveimur efstu knattspyrnudeildunum voru bönnuð. Og aðeins sæti hafa verið í boði frá þeim tíma. Samtök stuðningsmanna benda á að frá árinu 1990 hafi ýmislegt breyst hvað varðar hegðun áhorfenda á leikjum og gera samtökin sér vonir um að nokkur félög fái að prófa að bjóða upp á slíka aðstöðu. Aston Villa, Sunderland, West Ham, Swansea og Peterborough hafa lýst yfir áhuga á að fá að taka þátt í slíku verkefni. Englendingar hafa skoðað gaumgæfilega hve vel hefur tekist til hjá þýskum liðum varðandi fjölbreytta áhorfendaaðstöðu og mismunandi miðaverð. Þar fer Borussia Dortmund fremst í flokki en um 25.000 miðar í stæði eru í boði á Westfalenstadion á heimaleikjum liðsins. Stuðningsmenn liðsins kunna vel að meta lágt miðaverð sem þar er í boði og gríðarleg stemning er á heimaleikjum Dortmund – og þá sérstaklega á þessu svæði.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira