Strákar til stjarnanna - stelpur til skúringa 8. nóvember 2012 14:05 Bókin sem um ræðir. Soffía Gísladóttir tók myndina í bókabúðinni Úlfarsfelli í Vesturbænum. „Ég ætlaði hugsanleg að kaupa svona bók, hugmyndin er góð," segir Soffía Gísladóttir listakona, sem varð var við heldur úreltar kynjamyndir þegar hún var að skoða barnabækurnar Bláa bókin mín og Bleika bókin mín. Soffía fletti í gegnum þess bleiku þar sem hún var að velta því fyrir sér að kaupa slíka bók fyrir litla stúlku. „Svona er þetta innstimplað í mann," segir Soffía þegar hún útskýrir að hún hafi sjálfkrafa valið bleiku bókina þegar hún var að hugsa um gjöf fyrir litla stelpu. Soffía segir bleiku bókina ekki hafa heillað sig, „þannig ég byrjaði á því að skoða þessa bláu," segir Soffía. Þá sá hún heldur sérkennilegan mun á bókunum. Í þeirri bleiku er boðskapurinn sá að allir hafa sitt hlutverk, svo sjást litlar stelpur að sópa gólf, vökva, baka, ryksuga og taka til. Þegar bláa bókin er skoðuð, er forskriftin einfaldari; þar segir yfir mynd af drengjum: Út í geim. Við hlið þeirrar blaðsíðu má finna myndir af stjörnum í geimnum og uppbyggilegan fróðleik. Drengirnir fara semsagt til stjarnanna á meðan stúlkurnar skúra. „Ég hætti eðlilega við að kaupa bækurnar," segir Soffía en hún tók meðfylgjandi mynd af blaðsíðunum sem um ræðir, sem hafa að auki valdið gífurlegri hneykslun á samskiptavefnum Facebook. Þannig hafa um sjö hundruð notendur vefsins deilt myndinni hneyksklaðir. Bækurnar eru til sölu á vef Forlagsins og í helstu bókabúðum. Útgefandi er aftur á móti Setberg. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
„Ég ætlaði hugsanleg að kaupa svona bók, hugmyndin er góð," segir Soffía Gísladóttir listakona, sem varð var við heldur úreltar kynjamyndir þegar hún var að skoða barnabækurnar Bláa bókin mín og Bleika bókin mín. Soffía fletti í gegnum þess bleiku þar sem hún var að velta því fyrir sér að kaupa slíka bók fyrir litla stúlku. „Svona er þetta innstimplað í mann," segir Soffía þegar hún útskýrir að hún hafi sjálfkrafa valið bleiku bókina þegar hún var að hugsa um gjöf fyrir litla stelpu. Soffía segir bleiku bókina ekki hafa heillað sig, „þannig ég byrjaði á því að skoða þessa bláu," segir Soffía. Þá sá hún heldur sérkennilegan mun á bókunum. Í þeirri bleiku er boðskapurinn sá að allir hafa sitt hlutverk, svo sjást litlar stelpur að sópa gólf, vökva, baka, ryksuga og taka til. Þegar bláa bókin er skoðuð, er forskriftin einfaldari; þar segir yfir mynd af drengjum: Út í geim. Við hlið þeirrar blaðsíðu má finna myndir af stjörnum í geimnum og uppbyggilegan fróðleik. Drengirnir fara semsagt til stjarnanna á meðan stúlkurnar skúra. „Ég hætti eðlilega við að kaupa bækurnar," segir Soffía en hún tók meðfylgjandi mynd af blaðsíðunum sem um ræðir, sem hafa að auki valdið gífurlegri hneykslun á samskiptavefnum Facebook. Þannig hafa um sjö hundruð notendur vefsins deilt myndinni hneyksklaðir. Bækurnar eru til sölu á vef Forlagsins og í helstu bókabúðum. Útgefandi er aftur á móti Setberg.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira