Íslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun 24. júlí 2012 18:45 Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar." Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar."
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira