Deilt um sumarhús í Heiðmörk Erla Hlynsdóttir skrifar 14. ágúst 2012 21:04 Við Helluvatn Mynd/Stöð 2 Um tuttugu sumarhúsaeigendur við Elliðavatn og Helluvatn þurfa að yfirgefa húsin fyrir áramót eftir að Orkuveitan framlengdi ekki leigusamning. Við sögðum frá því í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að sumarhúsaeigendur á svæðinu hafa stofnað félag og ætla að verjast Orkuveitunni. Þá var rætt við Rögnu Þorsteins sem á hús sem foreldrar hennar eignuðust þegar hún var árs gömul, og var byggt árið 1928. Rögnu svíður að þurfa ða yfirgefa æskuheimilið. Það var í lok síðasta árs sem sumarhúsaeigendurnir fengu bréf frá Orkuveitunni að leigusamningur rynni endanlega út 1. janúar 2013. Eigendurnir leituðu réttar síns hjá Kærunefnd húsamála sem enn hefur ekki komist að niðurstöðu í málinu. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir að leigusamningur verði ekki lengur framlengdur, því samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar frá árinu 2001 sé svæðið skilgreint sem vatnsverndarsvæði. Sem landeigandi þurfi Orkuveitan að fara eftir skipulaginu og vegna þess sé íbúabyggðin víkjandi. Íbúum var fyrst tilkynnt árið 2004 að fyrirhugað væri að framlengja ekki samninginn. Eiríkur segir það ekki hafa komið á óvart að húsaeigendurnir væru ósáttir. „Alls ekki. Þessir hagsmunir íbúanna eru mjög skiljanlegir. Það þarf hins vegar að vega þá á móti almannahagsmununum af vatnsverndinni."Að samningstíma loknum, hvað verður um húsin? Verða þau rifin? „Orkuveita Reykjavíkur fer ekki fram með neinu offorsi í þessu máli. Við viljum reyna að leysa málin í sátt."En ef það nást ekki sættir? „Maður gerir sér alltaf vonir um sættir þegar slíkt viðfangsefni er á borðinu og ég ætla ekki að gera mér neitt fyrirfram í þeim efnum."Gæti komið til þess að það þyrfti hreinlega að bera íbúana út? „Ég vil ekkert segja um það á þessari stundi. Auðvitað leitum við sátta í svona málum. Það er alveg ljóst."Tengdar fréttir:Orkuveitan framlengir ekki leigusamninga Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Um tuttugu sumarhúsaeigendur við Elliðavatn og Helluvatn þurfa að yfirgefa húsin fyrir áramót eftir að Orkuveitan framlengdi ekki leigusamning. Við sögðum frá því í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að sumarhúsaeigendur á svæðinu hafa stofnað félag og ætla að verjast Orkuveitunni. Þá var rætt við Rögnu Þorsteins sem á hús sem foreldrar hennar eignuðust þegar hún var árs gömul, og var byggt árið 1928. Rögnu svíður að þurfa ða yfirgefa æskuheimilið. Það var í lok síðasta árs sem sumarhúsaeigendurnir fengu bréf frá Orkuveitunni að leigusamningur rynni endanlega út 1. janúar 2013. Eigendurnir leituðu réttar síns hjá Kærunefnd húsamála sem enn hefur ekki komist að niðurstöðu í málinu. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir að leigusamningur verði ekki lengur framlengdur, því samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar frá árinu 2001 sé svæðið skilgreint sem vatnsverndarsvæði. Sem landeigandi þurfi Orkuveitan að fara eftir skipulaginu og vegna þess sé íbúabyggðin víkjandi. Íbúum var fyrst tilkynnt árið 2004 að fyrirhugað væri að framlengja ekki samninginn. Eiríkur segir það ekki hafa komið á óvart að húsaeigendurnir væru ósáttir. „Alls ekki. Þessir hagsmunir íbúanna eru mjög skiljanlegir. Það þarf hins vegar að vega þá á móti almannahagsmununum af vatnsverndinni."Að samningstíma loknum, hvað verður um húsin? Verða þau rifin? „Orkuveita Reykjavíkur fer ekki fram með neinu offorsi í þessu máli. Við viljum reyna að leysa málin í sátt."En ef það nást ekki sættir? „Maður gerir sér alltaf vonir um sættir þegar slíkt viðfangsefni er á borðinu og ég ætla ekki að gera mér neitt fyrirfram í þeim efnum."Gæti komið til þess að það þyrfti hreinlega að bera íbúana út? „Ég vil ekkert segja um það á þessari stundi. Auðvitað leitum við sátta í svona málum. Það er alveg ljóst."Tengdar fréttir:Orkuveitan framlengir ekki leigusamninga
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira