Enski boltinn

Messan: Ali Al-Habsi tekinn í gegn

Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, var tekinn fyrir af Garry Birtles sem lýsti leik liðsins gegn Sunderland á dögunum.

Upptaka af því var spiluð í Sunnudagsmessunni og má sjá hér fyrir ofan.

„Af hverju halda leikmenn að þeir séu útileikmenn? Af hverju eru þeir að reyna að vera sniðugir?" sagði Birtles meðal annars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×