Mörg þúsund fermetrar auðir á Laugaveginum 20. mars 2012 19:30 Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Við hófum ferð okkar við Hlemm, en rétt hjá skiptistöðinni eru tvö stærðarinnar húsnæði auð, númer 105 og 103. Engan rekstur er að finna á Laugavegi 98, og sama er uppi á teningnum á Laugavegi 95 og 91 eða svona hér um bil því tímabundinn rekstur er nú þar vegna Hönnunarmars, en að tveimur vikum liðnum fer allt í fyrra horf. Svo er húsnæðið að Laugavegi 89 einnig autt sem og 87. Í húsinu, þar sem Stjörnubíó stóð eitt sinn, er að finna tvö auð verslunarrými. Númer 83 er einnig tómt sem og 84, 74 og 68. Fyrir neðan Vitastíg eru öll verslunarhúsnæði svo nýtt en þessi litla ferð niður Laugaveginn frá Snorrabrautinni sýnir að verslunarrýmið sem stendur autt er töluvert. Gera má ráð fyrir að hér sé um að ræða mörg þúsund fermetra allt í allt, en húsnæðið að Laugavegi 89, þar sem sautján var eitt sinn til húsa, er til dæmis 3600 fermetrar að stærð. HönnunarMars Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Við hófum ferð okkar við Hlemm, en rétt hjá skiptistöðinni eru tvö stærðarinnar húsnæði auð, númer 105 og 103. Engan rekstur er að finna á Laugavegi 98, og sama er uppi á teningnum á Laugavegi 95 og 91 eða svona hér um bil því tímabundinn rekstur er nú þar vegna Hönnunarmars, en að tveimur vikum liðnum fer allt í fyrra horf. Svo er húsnæðið að Laugavegi 89 einnig autt sem og 87. Í húsinu, þar sem Stjörnubíó stóð eitt sinn, er að finna tvö auð verslunarrými. Númer 83 er einnig tómt sem og 84, 74 og 68. Fyrir neðan Vitastíg eru öll verslunarhúsnæði svo nýtt en þessi litla ferð niður Laugaveginn frá Snorrabrautinni sýnir að verslunarrýmið sem stendur autt er töluvert. Gera má ráð fyrir að hér sé um að ræða mörg þúsund fermetra allt í allt, en húsnæðið að Laugavegi 89, þar sem sautján var eitt sinn til húsa, er til dæmis 3600 fermetrar að stærð.
HönnunarMars Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira