Stefnir í Íslandsmet í Laugavegshlaupinu Hugrún Halldórsdóttir skrifar 14. júlí 2012 13:19 Mynd úr safni. Allt stefnir í að Íslandsmet verði slegið í Laugavegshlaupinu í dag en nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir hálfnaðir með leiðina. Níu stiga hiti og logn var í Landmannalaugum þegar þrjúhundruð og einn hlaupari lagði af stað þaðan klukkan níu í morgun með það að markamiði að hlaupa Laugaveginn um fimmtíu og fimm kílómetra leið inn í Þórsmörk. Hiti fer hækkandi með deginum og er 19 gráðum spáð í Húsadal. „Mjög gott hlaupaveður í byrjun en þetta verður hlaupurunum erfitt að hlaupa í svona miklum hita þannig að fólk þarf að passa sig mjög vel að drekka vel á leiðinni, þetta er náttúrulega mjög erfið leið og krefjandi," segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri. Nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir komnir fram hjá Álftavatni, eða hálfnaðir með hlaupið. „Og á alveg mettíma bæði fyrsti karlmaður og fyrsta kona. Fyrsta konan sem fór framhjá Álftavatni heitir Angela og er frá Bretlandi. Hún var í Álftavatni á 2 klukkustundum og 5 mínútum sem er alveg frábær tími. Björn Margeirsson, íslenskur maraþonmeistari, er líka að slá öll met. Hann var á 1 klukkustund og 50 mínútum í Álftavatni," segir Svava. „Og miðað við þetta þá er metið í hættu í karlaflokki, að það verði bara 4 tímar og 10 til 20 mínútur. Það verður spennandi." Og það stefnir í að fleiri met verði slegin í dag því fjöldi erlendra þátttakenda hefur aldrei verið meiri. „Það var mikil og skemmtileg stemning í morgun. Það var nafnakall og það voru mörg þjóðerni á svæðinu, það voru allir mjög glaðir og spenntir fyrir þessu ævintýri," segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, Hlaupstjóri Laugavegshlaupsins. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Allt stefnir í að Íslandsmet verði slegið í Laugavegshlaupinu í dag en nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir hálfnaðir með leiðina. Níu stiga hiti og logn var í Landmannalaugum þegar þrjúhundruð og einn hlaupari lagði af stað þaðan klukkan níu í morgun með það að markamiði að hlaupa Laugaveginn um fimmtíu og fimm kílómetra leið inn í Þórsmörk. Hiti fer hækkandi með deginum og er 19 gráðum spáð í Húsadal. „Mjög gott hlaupaveður í byrjun en þetta verður hlaupurunum erfitt að hlaupa í svona miklum hita þannig að fólk þarf að passa sig mjög vel að drekka vel á leiðinni, þetta er náttúrulega mjög erfið leið og krefjandi," segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri. Nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir komnir fram hjá Álftavatni, eða hálfnaðir með hlaupið. „Og á alveg mettíma bæði fyrsti karlmaður og fyrsta kona. Fyrsta konan sem fór framhjá Álftavatni heitir Angela og er frá Bretlandi. Hún var í Álftavatni á 2 klukkustundum og 5 mínútum sem er alveg frábær tími. Björn Margeirsson, íslenskur maraþonmeistari, er líka að slá öll met. Hann var á 1 klukkustund og 50 mínútum í Álftavatni," segir Svava. „Og miðað við þetta þá er metið í hættu í karlaflokki, að það verði bara 4 tímar og 10 til 20 mínútur. Það verður spennandi." Og það stefnir í að fleiri met verði slegin í dag því fjöldi erlendra þátttakenda hefur aldrei verið meiri. „Það var mikil og skemmtileg stemning í morgun. Það var nafnakall og það voru mörg þjóðerni á svæðinu, það voru allir mjög glaðir og spenntir fyrir þessu ævintýri," segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, Hlaupstjóri Laugavegshlaupsins.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira