Ótrúlega erfiðar aðstæður við björgun sjómannsins 26. janúar 2012 14:49 Olver Arnes var í áhöfn þyrlunnar sem bjargaði sjómanninum. Mynd: Sondre Dalaker / NRK Norski þyrluflugmaðurinn Olver Arnes segir í viðtali við NRK að björgunaraðgerðir á Norðurhafi í gærdag hafi verið einstaklega erfiðar. Hann var á annarri björgunarþyrlunni af tveimur, sem var við leit, þegar Hallgrímur SI-77 sökk í gærdag. Þrír karlmenn á sextugsaldri eru taldir af. Einum manni var bjargað eftir að hann hafði verið í sjónum í tæpa fjórar klukkustundir. Arnes segir í viðtali við NRK að aðstæður hafi verið erfiðar, enda gríðarlega vont veður. Þannig lýsir hann því að ölduhæð hafi verið 15 til 20 metrar á hæð. Hallgrímur sökk tæplega 300 kílómetrum frá landi og því tók það þyrlurnar rúmlega klukkustund að fljúga á svæðið. Þannig hafði áhöfnin aðeins hálftíma til þess að leita að sjómönnunum áður en þeir þurftu að snúa við til þess að fylla á tank vélarinnar. Arnes segir að þeir hafi komið auga á sjómanninn, sem var bjargað, rúmlega fimm í gær. Hann hélt í tóma olíutunnu auk þess sem hann var í flotbúning. Arnes segir Íslendinginn, sem var yngstur af sjómönnunum um borð, hafa verið í ótrúlega góðu ástandi, bæði líkamlega og andlega. Tengdar fréttir Sjómaðurinn vel á sig kominn - þriggja enn leitað Maðurinn, sem var bjargað úr sjónum síðdegis, er kominn í land, og er vel á sig kominn. Þriggja er enn saknað eftir að íslenskur togari sökk um 270 kílómetrum norðvestur af Stad sem er nærri Álasundi. 25. janúar 2012 19:13 Tveir mannanna frá Suðurnesjum Tveir af sjómönnunum þremur sem eru taldir af eftir að togarinn Hallgrímur SI-77 fórst í Noregshafi í gærdag, eru frá Suðurnesjum. Ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. 26. janúar 2012 12:09 Sjómaðurinn var í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum Íslenski sjómaðurinn, sem var bjargað úr Noregshafi í gærdag, var búinn að vera í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum þegar þyrlu norsku gæslunnar fann hann. Maðurinn var vel búinn enda komst hann í flotbúning áður en togarinn Hallgrímur SI-77 sökk í gærdag. 26. janúar 2012 11:01 Íslenskt skip sökk nærri Noregi - þriggja saknað Landhelgisgæslunni barst kl. 13:14 neyðarkall frá íslensku togskipi með fjóra menn um borð sem var staðsett innan norskrar lögsögu eða 150 sjómílur Norðvestur af Álasundi í Noregi. 25. janúar 2012 17:42 Átti að selja skipið í brotajárn - fárviðri á svæðinu Skipið, sem sökk nærri Noregi, var á leiðinni þangað þar sem selja átti það í brotajárn. Ekki er gefið upp hvað togarinn heitir en þriggja manna er saknað eins og Vísir hefur greint frá eftir að skipið sökk fyrr í dag. Norskir fjölmiðlar telja að þeir séu allir Íslendingar. 25. janúar 2012 18:12 Togarinn sem sökk heitir Hallgrímur SI-77 Búið er að greina frá nafni skipsins sem sökk í Noregi í fjölmiðlum þar í landi. Togarinn heitir Hallgrímur SI-77 og er frá Siglufirði. Búið er að ná í alla aðstandendur mannanna sem voru um borð í togaranum. Eins og greint hefur verið frá þá hefur einum manni verið bjargað. Hann var fluttur til Álasunds og er ástand hans gott. 25. janúar 2012 19:26 Mennirnir taldir af - leit hætt Mannana þriggja, sem leitað var nærri Noregi eftir að togarinn Hallgrímur IS-77 sökk, eru taldir af samkvæmt norskum fjölmiðlum. Einum var bjargað á sjötta tímanum í dag. Hann er við góða heilsu. 25. janúar 2012 22:08 Fundu mannlausan björgunarbát Aftenposten í Noregi greinir frá því að leitarmenn hafi fundið mannlausan björgunarbát í kvöld. Þriggja manna er saknað eftir að skipið Hallgrímur SI-77 sökk um 270 kílómetrum frá Stad, nærri Álasundi, um klukkan hálf tvö í dag. 25. janúar 2012 20:08 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Norski þyrluflugmaðurinn Olver Arnes segir í viðtali við NRK að björgunaraðgerðir á Norðurhafi í gærdag hafi verið einstaklega erfiðar. Hann var á annarri björgunarþyrlunni af tveimur, sem var við leit, þegar Hallgrímur SI-77 sökk í gærdag. Þrír karlmenn á sextugsaldri eru taldir af. Einum manni var bjargað eftir að hann hafði verið í sjónum í tæpa fjórar klukkustundir. Arnes segir í viðtali við NRK að aðstæður hafi verið erfiðar, enda gríðarlega vont veður. Þannig lýsir hann því að ölduhæð hafi verið 15 til 20 metrar á hæð. Hallgrímur sökk tæplega 300 kílómetrum frá landi og því tók það þyrlurnar rúmlega klukkustund að fljúga á svæðið. Þannig hafði áhöfnin aðeins hálftíma til þess að leita að sjómönnunum áður en þeir þurftu að snúa við til þess að fylla á tank vélarinnar. Arnes segir að þeir hafi komið auga á sjómanninn, sem var bjargað, rúmlega fimm í gær. Hann hélt í tóma olíutunnu auk þess sem hann var í flotbúning. Arnes segir Íslendinginn, sem var yngstur af sjómönnunum um borð, hafa verið í ótrúlega góðu ástandi, bæði líkamlega og andlega.
Tengdar fréttir Sjómaðurinn vel á sig kominn - þriggja enn leitað Maðurinn, sem var bjargað úr sjónum síðdegis, er kominn í land, og er vel á sig kominn. Þriggja er enn saknað eftir að íslenskur togari sökk um 270 kílómetrum norðvestur af Stad sem er nærri Álasundi. 25. janúar 2012 19:13 Tveir mannanna frá Suðurnesjum Tveir af sjómönnunum þremur sem eru taldir af eftir að togarinn Hallgrímur SI-77 fórst í Noregshafi í gærdag, eru frá Suðurnesjum. Ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. 26. janúar 2012 12:09 Sjómaðurinn var í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum Íslenski sjómaðurinn, sem var bjargað úr Noregshafi í gærdag, var búinn að vera í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum þegar þyrlu norsku gæslunnar fann hann. Maðurinn var vel búinn enda komst hann í flotbúning áður en togarinn Hallgrímur SI-77 sökk í gærdag. 26. janúar 2012 11:01 Íslenskt skip sökk nærri Noregi - þriggja saknað Landhelgisgæslunni barst kl. 13:14 neyðarkall frá íslensku togskipi með fjóra menn um borð sem var staðsett innan norskrar lögsögu eða 150 sjómílur Norðvestur af Álasundi í Noregi. 25. janúar 2012 17:42 Átti að selja skipið í brotajárn - fárviðri á svæðinu Skipið, sem sökk nærri Noregi, var á leiðinni þangað þar sem selja átti það í brotajárn. Ekki er gefið upp hvað togarinn heitir en þriggja manna er saknað eins og Vísir hefur greint frá eftir að skipið sökk fyrr í dag. Norskir fjölmiðlar telja að þeir séu allir Íslendingar. 25. janúar 2012 18:12 Togarinn sem sökk heitir Hallgrímur SI-77 Búið er að greina frá nafni skipsins sem sökk í Noregi í fjölmiðlum þar í landi. Togarinn heitir Hallgrímur SI-77 og er frá Siglufirði. Búið er að ná í alla aðstandendur mannanna sem voru um borð í togaranum. Eins og greint hefur verið frá þá hefur einum manni verið bjargað. Hann var fluttur til Álasunds og er ástand hans gott. 25. janúar 2012 19:26 Mennirnir taldir af - leit hætt Mannana þriggja, sem leitað var nærri Noregi eftir að togarinn Hallgrímur IS-77 sökk, eru taldir af samkvæmt norskum fjölmiðlum. Einum var bjargað á sjötta tímanum í dag. Hann er við góða heilsu. 25. janúar 2012 22:08 Fundu mannlausan björgunarbát Aftenposten í Noregi greinir frá því að leitarmenn hafi fundið mannlausan björgunarbát í kvöld. Þriggja manna er saknað eftir að skipið Hallgrímur SI-77 sökk um 270 kílómetrum frá Stad, nærri Álasundi, um klukkan hálf tvö í dag. 25. janúar 2012 20:08 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Sjómaðurinn vel á sig kominn - þriggja enn leitað Maðurinn, sem var bjargað úr sjónum síðdegis, er kominn í land, og er vel á sig kominn. Þriggja er enn saknað eftir að íslenskur togari sökk um 270 kílómetrum norðvestur af Stad sem er nærri Álasundi. 25. janúar 2012 19:13
Tveir mannanna frá Suðurnesjum Tveir af sjómönnunum þremur sem eru taldir af eftir að togarinn Hallgrímur SI-77 fórst í Noregshafi í gærdag, eru frá Suðurnesjum. Ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. 26. janúar 2012 12:09
Sjómaðurinn var í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum Íslenski sjómaðurinn, sem var bjargað úr Noregshafi í gærdag, var búinn að vera í þrjár og hálfa klukkustund í sjónum þegar þyrlu norsku gæslunnar fann hann. Maðurinn var vel búinn enda komst hann í flotbúning áður en togarinn Hallgrímur SI-77 sökk í gærdag. 26. janúar 2012 11:01
Íslenskt skip sökk nærri Noregi - þriggja saknað Landhelgisgæslunni barst kl. 13:14 neyðarkall frá íslensku togskipi með fjóra menn um borð sem var staðsett innan norskrar lögsögu eða 150 sjómílur Norðvestur af Álasundi í Noregi. 25. janúar 2012 17:42
Átti að selja skipið í brotajárn - fárviðri á svæðinu Skipið, sem sökk nærri Noregi, var á leiðinni þangað þar sem selja átti það í brotajárn. Ekki er gefið upp hvað togarinn heitir en þriggja manna er saknað eins og Vísir hefur greint frá eftir að skipið sökk fyrr í dag. Norskir fjölmiðlar telja að þeir séu allir Íslendingar. 25. janúar 2012 18:12
Togarinn sem sökk heitir Hallgrímur SI-77 Búið er að greina frá nafni skipsins sem sökk í Noregi í fjölmiðlum þar í landi. Togarinn heitir Hallgrímur SI-77 og er frá Siglufirði. Búið er að ná í alla aðstandendur mannanna sem voru um borð í togaranum. Eins og greint hefur verið frá þá hefur einum manni verið bjargað. Hann var fluttur til Álasunds og er ástand hans gott. 25. janúar 2012 19:26
Mennirnir taldir af - leit hætt Mannana þriggja, sem leitað var nærri Noregi eftir að togarinn Hallgrímur IS-77 sökk, eru taldir af samkvæmt norskum fjölmiðlum. Einum var bjargað á sjötta tímanum í dag. Hann er við góða heilsu. 25. janúar 2012 22:08
Fundu mannlausan björgunarbát Aftenposten í Noregi greinir frá því að leitarmenn hafi fundið mannlausan björgunarbát í kvöld. Þriggja manna er saknað eftir að skipið Hallgrímur SI-77 sökk um 270 kílómetrum frá Stad, nærri Álasundi, um klukkan hálf tvö í dag. 25. janúar 2012 20:08