Innlent

Brátt hægt að framleiða timbur úr íslenskum skógum

BBI skrifar
Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Skógarbændur gætu framleitt timbur fyrir um milljarð króna á ári áður en langt um líður. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær. Framleiðslan ætti að geta hafist strax á næsta ári.

Íslenskir nytjaskógar hafa vaxið mun hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hundruð hektara af skógi eru tilbúnir til nýtingar á landinu, aðeins tuttugu árum eftir gróðursetningu. Framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga segir að menn hafi ekki átt von á að skógurinn myndi vaxa svona hratt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×