Hannes Hólmsteinn: "Brottrekstur Snorra er hneyksli" 18. júlí 2012 10:03 Hannes Hólmsteinn er prófessor við Háskóla Íslands. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, tekur upp hanskann fyrir Snorra Óskarsson í Betel, sem var á dögunum rekinn úr starfi sem grunnskólakennari við Brekkuskóla á Akureyri vegna skrifa á persónulega bloggsíðu um samkynhneigð. Á bloggsíðu sinni í morgun segir Hannes Hólmsteinn ekki vera sammála sjónarmiðum Snorra í Betel varðandi samkynhneigð. „...satt að segja algerlega ósammála honum, en hann átti rétt á þessari skoðun. Hann lýsir afstöðu tiltekinna trúarsafnaða til tiltekins hóps án þess að hvetja á neinn hátt til þess, að þeim hópi sé gert mein," skrifar Hannes. Færsla Hannesar ber fyrirsögnina: Hvers vegna þegja menn um þetta hneyksli? „Brottrekstur Snorra er hneyksli. En hvers vegna þegja allir málfrelsispostularnir, sem jafnan eru hinir háværustu, um málið? Hvar er málfrelsissjóður Páls Skúlasonar? Hvenær blogga Illugi Jökulsson og félagar hans um þetta? Eigum við von á grein frá Guðmundi Andra? Rósa Lúxemburg sagði, að frelsið væri ætíð frelsi þeirra, sem hugsa öðru vísi. Hún hafði rétt fyrir sér. Menn þurfa ekki frelsi til að vera samþykkir rétttrúnaði hvers tíma. Þá þurfa þeir aðeins að kunna eftiröpunarlistina." Færslu Hannesar má lesa hér. Tengdar fréttir Snorri ætlar að leita stuðnings Kennarasambandsins Snorri Óskarsson, kenndur við Betel, sem var sagt upp störfum sem kennari í Brekkuskóla á Akureyri ætlar að leita eftir stuðningi Kennarasambandsins í máli sínu. Hann segir klárt mál að réttur sinn til að tjá sig hafi verið brotinn, en Snorra var sagt upp störfum eftir skrif um samkynhneigða á persónulegri bloggsíðu. Snorri er ekki búinn að tala við Kennarasambandið eftir að hann fékk uppsagnarbréfið. "Ég er bara búinn að leyfa þeim að fylgjast með áminningarferlinu, en ég er ekki búinn að setja mig í samband við þá eftir að ég fékk bréfið,“ segir Snorri. 16. júlí 2012 15:21 Snorri í Betel rekinn vegna skoðana sinna Snorra Óskarssyni, sem oft er kenndur við Betel söfnuðinn í Vestmannaeyjum, hefur verið sagt upp störfum sem kennari á Akureyri. Snorri bloggar um málið og segir að hann hafi verið kallaður á fund fræðslustjóra Akureyrarbæjar fyrr í dag. Þar hafi honum verið tilkynnt að honum hefði verið sagt upp. 12. júlí 2012 17:07 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, tekur upp hanskann fyrir Snorra Óskarsson í Betel, sem var á dögunum rekinn úr starfi sem grunnskólakennari við Brekkuskóla á Akureyri vegna skrifa á persónulega bloggsíðu um samkynhneigð. Á bloggsíðu sinni í morgun segir Hannes Hólmsteinn ekki vera sammála sjónarmiðum Snorra í Betel varðandi samkynhneigð. „...satt að segja algerlega ósammála honum, en hann átti rétt á þessari skoðun. Hann lýsir afstöðu tiltekinna trúarsafnaða til tiltekins hóps án þess að hvetja á neinn hátt til þess, að þeim hópi sé gert mein," skrifar Hannes. Færsla Hannesar ber fyrirsögnina: Hvers vegna þegja menn um þetta hneyksli? „Brottrekstur Snorra er hneyksli. En hvers vegna þegja allir málfrelsispostularnir, sem jafnan eru hinir háværustu, um málið? Hvar er málfrelsissjóður Páls Skúlasonar? Hvenær blogga Illugi Jökulsson og félagar hans um þetta? Eigum við von á grein frá Guðmundi Andra? Rósa Lúxemburg sagði, að frelsið væri ætíð frelsi þeirra, sem hugsa öðru vísi. Hún hafði rétt fyrir sér. Menn þurfa ekki frelsi til að vera samþykkir rétttrúnaði hvers tíma. Þá þurfa þeir aðeins að kunna eftiröpunarlistina." Færslu Hannesar má lesa hér.
Tengdar fréttir Snorri ætlar að leita stuðnings Kennarasambandsins Snorri Óskarsson, kenndur við Betel, sem var sagt upp störfum sem kennari í Brekkuskóla á Akureyri ætlar að leita eftir stuðningi Kennarasambandsins í máli sínu. Hann segir klárt mál að réttur sinn til að tjá sig hafi verið brotinn, en Snorra var sagt upp störfum eftir skrif um samkynhneigða á persónulegri bloggsíðu. Snorri er ekki búinn að tala við Kennarasambandið eftir að hann fékk uppsagnarbréfið. "Ég er bara búinn að leyfa þeim að fylgjast með áminningarferlinu, en ég er ekki búinn að setja mig í samband við þá eftir að ég fékk bréfið,“ segir Snorri. 16. júlí 2012 15:21 Snorri í Betel rekinn vegna skoðana sinna Snorra Óskarssyni, sem oft er kenndur við Betel söfnuðinn í Vestmannaeyjum, hefur verið sagt upp störfum sem kennari á Akureyri. Snorri bloggar um málið og segir að hann hafi verið kallaður á fund fræðslustjóra Akureyrarbæjar fyrr í dag. Þar hafi honum verið tilkynnt að honum hefði verið sagt upp. 12. júlí 2012 17:07 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Snorri ætlar að leita stuðnings Kennarasambandsins Snorri Óskarsson, kenndur við Betel, sem var sagt upp störfum sem kennari í Brekkuskóla á Akureyri ætlar að leita eftir stuðningi Kennarasambandsins í máli sínu. Hann segir klárt mál að réttur sinn til að tjá sig hafi verið brotinn, en Snorra var sagt upp störfum eftir skrif um samkynhneigða á persónulegri bloggsíðu. Snorri er ekki búinn að tala við Kennarasambandið eftir að hann fékk uppsagnarbréfið. "Ég er bara búinn að leyfa þeim að fylgjast með áminningarferlinu, en ég er ekki búinn að setja mig í samband við þá eftir að ég fékk bréfið,“ segir Snorri. 16. júlí 2012 15:21
Snorri í Betel rekinn vegna skoðana sinna Snorra Óskarssyni, sem oft er kenndur við Betel söfnuðinn í Vestmannaeyjum, hefur verið sagt upp störfum sem kennari á Akureyri. Snorri bloggar um málið og segir að hann hafi verið kallaður á fund fræðslustjóra Akureyrarbæjar fyrr í dag. Þar hafi honum verið tilkynnt að honum hefði verið sagt upp. 12. júlí 2012 17:07
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði