Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku 5. desember 2012 19:36 Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira
Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira