Guðir og vættir takast á í nýjum íslenskum tölvuleik Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. júlí 2012 20:15 Nýr íslenskur tölvuleikur sem byggir að hluta á norrænu goðafræðinni er í burðarliðnum. Ef vel gengur búast framleiðendur hans við að milljónir manna um allan heim muni spila hann í nánustu framtíð. Gods rule er nýr fjölspilunarleikur fyrir vafra og spjaldtölvur. Leikurinn hefur verið í þróun í rúmt ár hjá tölvuleikjaframleiðandanum Gogogic og er stefnt að því að gefa hann út í byrjun næsta árs. „Í stuttu máli byggir hann á ævintýrahefðinni sem við þekkjum ansi vel á þessu landi," segir Jónas Antonsson, forstjóri Gogogic. „Þarna má finna allskonar kynjaverur, guði og vætti. Spilarar setja sig í hlutverk einhvers sem vill ná völdum í þessum heimi og gerir hann það í samstarfi við sína félaga." Leikurinn verður ókeypis en engu að síður sjá menn gróðavon í honum því spilarar munu eiga kost á að borga fyrir að komast hraðar áfram í leiknum. „Án þess þó að þeir geti farið út í það að kaupa sér sigur sem er mikilvægt í svona leikjum. Það er að segja, forðast þær aðstæður menn geti keypt sér sigur með einhverjum hætti." Og hjá Gogogic setja menn markið hátt og stefna að því að milljónir manna muni spila leikinn að staðaldri. „Það er hvorki óraunhæft eða óhæft með svona leiki að það gerist ef vel gengur," segir Jónas. Nú er verið leita að áhugasömum spilurum til þess að prófa leikinn og hjálpa til við að klára þróun hans. „Við erum að fara með það í gang núna að leyfa fólki að skrá sig og taka þátt. Fólk getur gert það á PlayGodsRule.com" Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Nýr íslenskur tölvuleikur sem byggir að hluta á norrænu goðafræðinni er í burðarliðnum. Ef vel gengur búast framleiðendur hans við að milljónir manna um allan heim muni spila hann í nánustu framtíð. Gods rule er nýr fjölspilunarleikur fyrir vafra og spjaldtölvur. Leikurinn hefur verið í þróun í rúmt ár hjá tölvuleikjaframleiðandanum Gogogic og er stefnt að því að gefa hann út í byrjun næsta árs. „Í stuttu máli byggir hann á ævintýrahefðinni sem við þekkjum ansi vel á þessu landi," segir Jónas Antonsson, forstjóri Gogogic. „Þarna má finna allskonar kynjaverur, guði og vætti. Spilarar setja sig í hlutverk einhvers sem vill ná völdum í þessum heimi og gerir hann það í samstarfi við sína félaga." Leikurinn verður ókeypis en engu að síður sjá menn gróðavon í honum því spilarar munu eiga kost á að borga fyrir að komast hraðar áfram í leiknum. „Án þess þó að þeir geti farið út í það að kaupa sér sigur sem er mikilvægt í svona leikjum. Það er að segja, forðast þær aðstæður menn geti keypt sér sigur með einhverjum hætti." Og hjá Gogogic setja menn markið hátt og stefna að því að milljónir manna muni spila leikinn að staðaldri. „Það er hvorki óraunhæft eða óhæft með svona leiki að það gerist ef vel gengur," segir Jónas. Nú er verið leita að áhugasömum spilurum til þess að prófa leikinn og hjálpa til við að klára þróun hans. „Við erum að fara með það í gang núna að leyfa fólki að skrá sig og taka þátt. Fólk getur gert það á PlayGodsRule.com"
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira